Leita í fréttum mbl.is

Vorfundaröđ Samfylkingarinnar um Evrópumál hafin

SamfylkinginŢrátt fyrir ađ reynt sé eftir fremsta megni (af andstćđingum ESB og nei-sinnum) ađ lýsa ESB-máliđ dautt, er svo ekki raunin. Umrćđan í fjölmiđlum um síđustu helgi er bara gott dćmi ţess ađ ESB-máliđ er sprelllifandi!

Samfylking stóđ fyrir fínni herferđ um Evrópumál fyrir áramót í hádeginu á Sólon (Bankastrćti) á ţriđjudögum og heldur ţví áfram. Um ađ gera ađ hamra járniđ međan ţađ er heitt!

Í dag rćddu Dagur B. Eggertsson og Óttar Proppé um möguleikana fyrir borgir og sveitarfélög í ESB-samstarfi.

Á nćsta fundi, eftir hálfan mánuđ verđa ţađ Halldór Hermannsson, skipsstjóri ađ Vestan og Guđmundur Gunnarsson, formađur Rafiđnađarsambandsins, sem rćđa málin.

Á ţessari krćkju er ađ finna dagskrá vorfunda Samfylkingarinnar um Evrópumál.

Gott mál, Samfylking! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband