Leita í fréttum mbl.is

Líđur ađ upphafi kynningarmála um ESB á Íslandi

FRBLHćgt og sígandi líđur ađ upphafin hinna eiginlegu samningaviđrćđna Íslands og ESB, en áćtlađ er ađ ţćr hefjist í marsmánuđi, eđa eftir 7-8 vikur. 

Í Fréttablađinu í morgun stóđ:"Ţeir átta sem valdir hafa veriđ til áframhaldandi ţátttöku í útbođi Evrópusambandsins (ESB) um umsjón kynningarmála sambandsins á Íslandi vegna ađildarumsóknar landsins hafa frest til 7. febrúar til ađ skila inn lokagögnum.

Međal umsćkjenda í lokavali ESB eru bćđi Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík, en ađkoma skólanna hefur veriđ gagnrýnd. „Hinar fyrirhuguđu upplýsingamiđstöđvar eru ađ sjálfsögđu áróđursmiđstöđvar. Hvers vegna halda menn ađ Evrópusambandiđ sé ađ eyđa í ţetta peningum?" skrifar Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins, á vef Evrópuvaktarinnar í desember.

Margrét Einarsdóttir, forstöđumađur Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík, bendir hins vegar á ađ í útbođsgögnum ESB sé skýrt tekiđ fram ađ reka eigi hér kynningarstarfsemi og stuđla ađ upplýstri og málefnalegri umrćđu. Telur hún ađ ađkoma Háskólans í Reykjavík yrđi fremur til ađ tryggja ađ sá háttur yrđi hafđur á. Skólinn sćkir um međ Evrópuháskólanum (e. College of Europe) í Brugge í Belgíu."

Öll fréttin 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Af hverju komast Heimsýnar fólk alltaf upp međ ađ ljúga ađ fólki án ţess ađ neinn segjir neitt??

Sleggjan og Hvellurinn, 11.1.2011 kl. 18:53

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Er veriđ ađ meina Styrmi?

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 11.1.2011 kl. 19:14

3 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Styrmir er í stjórn Heimssýnar, og ţađ er fleira fólk í stjórn Heimssýnar. Ţar á međal Unnur Brá Konráđsdóttir, Jón Baldur Lorange, Gunnar Waag, Atli Gíslason og fleira fólk. Alla stjórn heimssýnar er hćgt ađ skođa hérna (heimssyn.is).  

Jón Frímann Jónsson, 11.1.2011 kl. 23:25

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Já Styrmir

"Hinar fyrirhuguđu upplýsingamiđstöđvar eru ađ sjálfsögđu áróđursmiđstöđvar" 

Ţetta er náttúrulega lýgi.

Svo ađ ógleymdum Ásmundi Dađa formann Heimssýn.

Vigdís Hauksdóttir er líka mikiđ fyrir ađ ljúga.

Ţađ eru samt til fínir NEI-sinnar einsog Björn Bjarnason. Hann er allavega ekki ađ ljúga, ýkja eđa koma međ blekkingar. Bara ef fleirri NEI-sinnar mundu taka hann til fyrirmyndar. Mađur nennir ađ hlusta á Björn... ţó mađur ţarf ekki ađ vera sammála honum.

Sleggjan og Hvellurinn, 11.1.2011 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband