12.1.2011 | 15:21
Nei-sinnar algerlega að fara á límingunum! Enda styttist í aðildarviðræður! Mögnuð "frétt" MBL!
Það er heldur nöturlegt að sjá hvernig andstæðingar aðildarviðræðnanna við ESB eru gjörsamlega að fara á límingunum, nú þegar styttist í upphaf SAMNINGAVIÐRÆÐNA Íslands og ESB.
Við erum að tala um forsíðu Morgunblaðsins í dag, þar sem sagt er frá því sú staða geti komið upp að samninganefnd ESB muni slíta viðræðunum! Orðrétt segir í frétt Agnesar Bragadóttur, undir fyrir fyrirsögninni Óttast örg viðbrögð ESB:
"Ákveðnir viðmælendur Morgunblaðsins telja, að verði skilyrði Íslands í samræmi við greinargerð meirihluta utanríkismálanefndar, sem hljóti að teljast eðlileg krafa, geti sú staða komið upp, að samninganefnd ESB slíti viðræðunum við Íslendinga."
Hverjir eru þessir "ákveðnu viðmælendur" ? Hvaða véfréttadæmi er þetta eiginlega? Af hverju getur Morgunblaðið ekki komið eins og það er klætt til dyranna?
Trúverðugleikinn er ekkert rosalega hár í svona fréttum.
Og heldur Agnes virkilega að samningamenn ESB muni fara á límingunum þegar þeir sjá kröfur Íslendinga? Hreint kostulega hugmynd.
Sennilega er að finna vönustu samningamenn Evrópu innan Evrópusambandsins, sem á undanförnum árum hafa samið við fjöldamörg ný aðildarlönd, sem hvert og eitt hefur verið með sínar kröfur og hugmyndir.
Samningamenn ESB kalla því ekki allt ömmu sína í þeim efnum og það ætti jú ritstjóri MBL að vita!
Kröfur og markmið okkar Íslendinga hafa verið þekkt lengi, eins og bent var á hér á blogginu í gær.
INNIHALD FRÉTTAR MBL. ER ÞVÍ EKKI-FRÉTT!
Hér er því aðeins um að ræða enn eina tilraun Morgunblaðsins til að slá ryki í augu fólks í sambandi við ESB-málið. Allir vita jú hvaða "hagsmunir" eru að baki Morgunblaðinu!
Eigum við að hlæja eða gráta?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ég efast um að þið nennið að lesa nefndarálit utanríkismálanefndar. http://www.althingi.is/altext/137/s/0249.html en stjórnin er komin langt framm fyrir það sem hún hafði umboð til. Þið ættuð að vita það og þetta er þar með tapað mál hjá ykkur og tími til að skrifa bók um þetta fals umsóknarmál.
Valdimar Samúelsson, 12.1.2011 kl. 16:25
Vertu ekki með þessi hortugheit Valdimar, geturðu ekki rætt málið eins og maður?
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 12.1.2011 kl. 19:12
Ok afsaka. mér finnst bara að það sé sótt að okkur sem höfum aldrei beðið um inngöngu í ESB en ég líst þessu eins og her manna myndi setjast að í grænlandi og heimta að eyjaskeggjar þar færu í ESB. Spyr afhverju þurfa friðsamir landar að búa við það að vera í vörn dag og nótt út af því að einhverjum langar til að missa fullveldi til að vera partur af evrópu. Þetta er uppreisn af ykkar hálfu.
Valdimar Samúelsson, 12.1.2011 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.