Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta vika Evru í Eistlandi - hlutabréfaverđ upp um 8% - góđum hagvexti spáđ

TallinEistland tók upp Evru um áramótin og verđur mjög fróđlegt ađ sjá hvernig til tekst. Ţetta hefur fariđ vel af stađ og í Baltic Business News er fjallađ um ţetta í leiđara. Ţar segir ađ útlitiđ sé gott:

"One indication of euro's positive impact is the stock market. In four days when Estonia has been in the eurozone, share prices in Tallinn have gone yup by 8.5% with respectable turnover. There are many local Estonian investors among the people who are now investing in shares.

Many were surprised to read at the beginning of this year that Tallinn was one of the best-performing stock markets last year and saw its share index go up 75% during a year. Also stock analysts are fairly optimistic about 2011."

S.s. fjárfesting í hlutabréfum tók kipp, og markađurinn í Tallin var einn af ţeim bestu á síđasta ári.

Í Fréttablađinu í dag er Eistland einnig til umfjöllunar og í frétt segir:

"Eistland Útflutningur frá Eistlandi nam 860 milljónum evra (132,4 milljörđum króna) í nóvember síđastliđnum samkvćmt bráđabirgđatölum eistnesku hagstofunnar. Aukning frá fyrra ári nemur 48 prósentum ađ ţví er fram kemur í umfjöllun Baltic Business News.

Í umfjöllun Bloomberg fréttastofunnar segir ađ vöxtinn sé helst ađ rekja til aukinnar eftirspurnar í Svíţjóđ og Finnlandi, en ţar sé ađ finna helstu markađi Eistlands, sem tók upp evru í ţessum mánuđi. 69 prósent útflutnings Eista eru til landa Evrópusambandsins.

Haft er eftir Hagstofu Eistlands ađ útflutningur hafi aldrei áđur veriđ meiri í einum mánuđi. Fram kemur hjá Bloomberg ađ hagkerfi Eista, sem er ţađ nćstminnsta í ESB á eftir Möltu, hafi skroppiđ saman um nćrri fimmtung árin 2008 og 2009 vegna áhrifa af sprunginni eignabólu og fjármálakreppu heimsins. Nú geri spár hins vegar ráđ fyrir 3,9 prósenta árlegum hagvexti á ţessu ári og nćsta, eftir 2,5 prósenta vöxt í fyrra."

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband