Leita í fréttum mbl.is

Twitter-máliđ á dagskrá Evrópuţingsins-óskađ eftir skýringum frá BNA

Birgitta JónsdóttirHiđ svokallađ "Twitter-mál" hefur vakiđ athygli, en bandarísk yfirvöld vilja t.d. fá ađ komast í Twitter-virkni og gögn Birgittu Jónsdóttur, alţingiskonu.

Ţađ eru ţingmannahópur frjálslyndra á Evrópuţinginu (ALDE), sem hefur lagt fram munnlega fyrirspurn um máliđ, en frá ţessu er sagt á vefsíđunni www.thinq.co.uk

Vilja ţingmennirnir m.a. fá úr ţví skoriđ hvort Bandarísk stjórnvöld hafi brotiđ evrópska löggjöf um friđhelgi einkalífsins, međ ađgerđum sínum.

Í tilkynningu frá ALDE-ţingmannahópnum segir: "The EU should as a matter of urgency ask the US authorities for clarifications on the subpoenas imposed on Twitter and most probably on other private companies to provide personal information and communications of persons - including EU citizens - they consider to be related to Wikileaks. The Commission should explain if EU data protection rules have been violated and if the US authorities have jurisdiction to impose the lifting of EU citizens' privacy rights." 

TwitterHér er s.s. fariđ fram á ađ ESB óski eftir skýringum á ţessu máli og ţeirrar spurningar spurt hvort bandarísk yfirvöld hafi í raun vald til ţess ađ ganga framhjá  evrópsku einkalífslöggjöfinni í ţessu sérkennilega Twitter-máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband