Leita í fréttum mbl.is

Hvađ eru Nei-sinnar eiginlega ađ lesa?

Frá ZagrebÁ heimsíđu Nei-sinna eru stutt "frétt" um ađ ađildarviđrćđur í Króatíu sé ađ valda ólgu í landinu og stuđningur viđ ađild sé lítill, eđa eins og segir í "fréttinni": ...,,ein könnun segir 38 prósent ţjóđarinnar fylgjandi en önnur 26 prósent..."

Hvađa kannanir eru Neis-sinnar eiginlega ađ lesa? Í könnun sem ES-bloggiđ hefur lesiđ segir hinsvegar ađ stuđningur sé VAXANDI viđ ađild í landinu, eđa eins og segir í frétt:

"Support among Croatians for European Union membership has significantly grown in the past months, according to a poll released Thursday.

Some 76 percent of those polled said they would participate in a referendum on Croatia's EU membership; 64 percent of respondents said they would cast a 'Yes' vote, showed the survey conducted by the Ipsos Plus agency.

The numbers are 12 percent higher then those from one of the previous polls done in June, results showed."


ŢETTA ER KÖNNUN FRÁ ŢVÍ Í DESEMBER, en ţarna kemur fram ađ 64% muni segja JÁ viđ ađild ađ ESB!

Og um  er ađ rćđa 12% aukningu frá könnun í júní í fyrra. 

Könnunin er gerđ af franska fyrirtćkinu Ipsos. 

Ţá er ađ spurningin, hvađa kannanir eru Nei-sinnar ađ lesa? Kannanir međal Nei-sinna kannski? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband