13.1.2011 | 16:39
Teitur Atlason (í Svíþjóð) um sænskan landbúnað, ESB og kjúklinga
Hinn vinsæli DV-bloggari, Teitur Atlason, bloggar um sæsnkan landúnað og ESB, í nýjustu færslu sinni. Teitur segir:
"Fyrsta kúltúrsjokkið sem ég fékk eftir að ég flutti til Svíþjóðar, voru gæðin á matnum hérna. Búðirnar hérna eru æðislegar. Meir að segja "bónusinn" í Svíþjóð (sem heitir Willy´s) er dúndur-flottur. Flottustu búðirnar heita ICA og Hemköp.
En kjötið hérna. Maður minn góður. Það er æðislegt. Sænskur landbúnaður er sterkur og vörurnar eru frábærar. Alveg sama hvar maður treður niður. Smjör, ket, mjólkurvörur, kjúklingar.
Svíþjóð er í ESB eins og margir vita, en tala lítið um, og verandi í þessum ágæta samstarfi, þá verða Svíar að opna markaðinn sinn fyrir landbúnaðarvörum frá öðrum evrópuþjóðum. það innifelur í sér t.d danska kjúklinga sem eru sirka 30% ódýrari en þeir sænsku.
En hvernig bregðast sænskir kjúklingabændur við þessum ódýru kjúklingum. Jú það er gert með upplýsingum.
Það kom inn um lúguna bæklingur sem vakti athygli á muninum á kjúklingum frá á fyrirtækinu Kronfågel og ódýrum kjúklingum frá Danmörku (oftast þaðan)
Það er hamrað á því að sænskar kröfur eru harðari en þær í ESB og að eftirlit sé betra. það eru tiltekin mannúðarsjónarmið varðandi ræktun og slátrun og minnt á að salmonellusýkingar eru mikið fátíðari í sænskum kjúklingum en þeim ódýru frá Danmörku. Svo er það orðið á götunni sem er á eina lund. Þegar maður steikir danskan kjúkling, rýrnar hann um svona 30% en ekki sá sænski. þar með er verð-trompið Dananna fokið ofan í Eyrarsund.
Þetta gerir það að verkum að um 70% allra kjúklinga sem keyptir eru í Svíþjóð, eru sænskir."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það sem kanski aðalmálið í þessu er að ótti manna á Íslandi við að landbúnaður og íslensk matvælaframleyðsla leggist af er óþarfi.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 13.1.2011 kl. 17:05
Hvar í ESB hefur landbúnaður lagst af við aðild?
SVAR: HVERGI!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 13.1.2011 kl. 17:24
Nei sinnar vitna mikið í gamlar skýrslur frá Svíþjóð og Bretlandi sem sýna fækkun á bændum eftir að löndin gegnu í sambandið.
Þeir tala ekki um þá staðreynd að bændum hefur einnig fækkað á íslandi þrátt fyrir að ísland sé ekki í ESB.
Bændum fækkar því lifnaðarhættir í nútímaþjóðfélagi eru að breytast.
Einnig er talað um að lambakjötið muni hverfa við inngöngu, íslenskt lambakjöt hvergi ræktað annarsstaðar en á íslandi.
The Critic, 13.1.2011 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.