Leita í fréttum mbl.is

Endaloka alrćđis minnst í Eystrasaltsríkjunum - löndin aftur orđin eđlilegur hluti af Evrópu

Sovéskur skriđdrekiUm ţessar mundir eru liđin 20 ár frá ţví Eystrasaltsríkin brutust undan járnhćl Sovétríkjanna, sem sjálf voru ţá komin á grafarbakkann.

Ţessara atburđa, sem kostuđu blóđsúthellingar, er nú minnst í Lettlandi, Litháen og Eistlandi.

T.a.m var Jón Baldvin Hannibalsson, viđstaddur athöfn í Vilnius (Litháen) nú í vikunni, ţar sem ţess var minnst ađ sovéskir hermenn myrtu 15 almenna borgara, sem annađhvort voru skotnir eđa lentu undir sovéskum skriđdrekum.

Ţessir atburđir gerđust viđ sjónvarpsturninn í borginni, ţar sem mannfjöldinn hafđi safnast saman til ađ mótmćla alrćđinu.

Jón Baldvin studdi frelsisbaráttu Litháa dyggilega og er m.a. ein gata Vilnius skýrđ í höfuđiđ á honum.

Ísland var síđan fyrsta landiđ til ađ viđurkenna sjálfstćđi Eystrasaltsríkjanna. 

Hér má heyra viđtal viđ Jón Baldvin á Rás tvö um máliđ. Símasambandiđ var hinsvegar ekki gott.

Ríkin ţrjú; Eistland, Lettland og Litháen, gengu síđan öll í ESB áriđ 2004, einmitt til ţess ađ tryggja til framtíđar fullveldi og sjálfstćđiđ.

Löndin eru aftur orđin eđlilegur hluti af Evrópu.

Video frá atburđunum 1991 (Vörum viđ innihaldi myndanna!)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Jón Baldvin stóđ sem hetja í ţessu máli og var Íslandi til mikils sóma ţegar hann tók ţá ákvörđun ađ lýsa yfir samţykki viđ sjálfstćđi ţessara ţjóđa í nafni Íslands.

Ţessi heiđur verđur aldrei frá honum tekinn, en ţar međ er líka afrekssaga hans upp talin.

Gunnar Heiđarsson, 15.1.2011 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband