Leita í fréttum mbl.is

Lesefni um upptöku Evrunnar í Eistlandi

EvrurEins og fram hefur komið í fréttum tók Eistland upp Evruna í byrjun árs. Athyglisvert verður að fylgjast með því hvernig þetta gengur, en hingað til hefur Evru-upptakan gengið vel.

Á vefsíðu hjá fjármálaráðuneyti Eistlands má lesa mikið af upplýsingum um upptöku Evrunnar. T.d. þá staðreynd að undanfarna mánuði hafa öll verð verið skráð bæði í Evrum og eistneskum krónum og verður svo fram á mitt þetta ár. Ýmsum aðgerðum er beitt til þess að sporna við verðhækkunum og svo framvegis.

Hér er vefsíðan: http://euro.eesti.ee/EU/Prod/Euroveeb/Main_Page/index.jsp 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband