Leita í fréttum mbl.is

Helgi Skúli Kjartansson: Var Ísland engu líkt?

H.Í.Bendum á ţetta: 

Alţjóđamálastofnun og Rannsóknasetur um smáríki standa fyrir fundaröđ í vetur undir yfirskriftinni Evrópa: Samrćđur viđ frćđimenn.

Stofnunin hefur fengiđ til liđs viđ sig fjölmarga frćđimenn af ýmsum frćđasviđum sem kynna rannsóknir sínar um Ísland og Evrópu á vikulegum fundum í hádeginu á föstudögum.

Föstudaginn 21. janúar hefjum viđ leik ađ nýju á nýju ári.

Helgi Skúli Kjartansson, prófessor í sagnfrćđi viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands fjallar um Ísland milli 1815 og 1914, og metur hvađa einingar ţađ eru í Evrópu ţess tíma sem gagnlegast er ađ bera Ísland saman viđ, en erindi Helga Skúla nefnist Var Ísland engu líkt?

Fundurinn fer fram í Lögbergi 101, föstudaginn 21. janúar, frá kl. 12 til 13. Allir velkomnir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband