Leita í fréttum mbl.is

Rífandi gangur í rýnivinnu

island-esb-dv.jpgGóður gangur virðist vera í rýnivinnu Íslands og ESB, þar sem löggjöf er borin saman. Þann 14.1 lauk rýnivinnu um mennta, menningarmál, rannsóknir og vísindi. Og í dag var vinnu vegna umhverfismála lokið, eins og sjá má á frétt Eyjunnar um málið. Lítill munur er á löggjöf ESB og Íslands á þessu sviði.

Málið er því alls ekki komið í öngstræti, eins og sumir vilja meina. Það öngstræti er kannski helst til í hugum þeirra sjálfra, hver veit?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband