4.2.2011 | 10:31
Allt ESB að kenna!
Úr MBL.
Við spyrjum: Er þetta frétt? Eða bara til þess að segja okkar hvað ESB er vont?
"Lúxusjeppinn Land Cruiser 200 verður ófáanlegur nýr í ár, eflaust einhverjum til armæðu. Um er að kenna reglum Evrópusambandsins um mengunarvarnir en hert var á þeim um áramót. Vél jeppans uppfyllir ekki kröfur þeirrar reglugerðar. Framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Toyota á Íslandi hefur þó ekki miklar áhyggjur, enda sala á Land Cruiser 200 ekki mikil miðað við sölu á Land Cruiser 150 en biðlisti er eftir honum.
Mengunarstaðaðallinn sem um ræðir nefnist Euro 5 og vélar bifreiða verða að uppfylla hann til að selja megi þá nýja í Evrópu. Staðallinn tekur við af Euro 4 sem Land Cruiser 200 uppfyllir. Aðrir bílar sem Toyota á Íslandi selur uppfylla Euro 5-staðalinn." (Leturbreyting, ES-bloggið).
Fram kemur í fréttinni að sölustjóri Toyota á Íslandi hafi ekki áhyggjur af þessu og tekur fram að Toyota sé að breyta vélinni til að uppfylla kröfur ESB um mengunarmál. Þá komi þeir til með að selja þennan bíl aftur hér á landi.
Þær eiga nú væntanlega eftir að verða fleiri "fréttirnar" af þessum toga í MBL!
Ps. MBL hefði mátt lesa yfir fréttina áður en blaðið fór í prentun, eða hvað þýðir þetta: "Mengunarstaðaðallinn" ?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
það er fínnt en helmingur landsmanna kann ekki stafsetningu herra 100% og oj nafnið evropa fer mjög svo í mig ég fer ekki í sambandið hvað sem þeir gera fyrr ligg ég dauður takk fyrir
Ragnar Þór Ragnarsson (IP-tala skráð) 4.2.2011 kl. 17:41
Til aðstandenda Evrópusíðunnar !
Leiðinlegt að eftir að þið hófuð ritskoðunar- og þöggunar áráttu ykkar hér á Evrópusíðunni, þá hefur nær öll fjörleg og oft málefnaleg umræða dottið niður hér.
Nú birtið þið hér grein eftir grein og engar, alls engar athugasemdir, birtast, eða fást birtar !
Af því að fólk nennir alls ekki að vera haldið svona frá athugasemdum hér svo sólarhringum skiptir eftir ykkar dinntum og geðþótta eða hreinlega vera algerlega útilokaðir frá athugasemdum ef athugasemdirnar huggnast ekki einhæfum ESB einstefnu áróðri ykkar.
Ég spyr, er þessi einbeitta ritskoðun ykkar og þöggun á innleggjum virkilega tilraun til málefnalegrar og upplýstrar umræðu um ESB málin, en það væri reyndar algerlega á skjön við áður yfirlýsta stefnu ykkar sem þið ávallt þykist vera að kalla eftir !
Eða er það bara liðinn tíð ?
Á nú bara í krafti gríðarlegs fjármagns frá ESB og yfirburða stöðu í fjölmiðla heiminum að keyra yfir okkur ESB andstöðu liðið með einstefnu,einhliða ESB áróðri og halda að það virki !
Ef þið trúið því virkilega, þá fullvissa ég ykkur samt um það, að máttur slíks áróðurs-hroka mun alls EKKI virka !
Gunnlaugur I., 4.2.2011 kl. 21:45
Von að þú spyrjir, sá sem ritar þessa frétt á örugglega ekki svona flottann bíl og mun ekki eignast í því starfi sem hann gegnir nú, nema hann gerist sérlegur fréttamaður í Brussel náum við þangað einhvern tíma!
Guðmundur Júlíusson, 4.2.2011 kl. 22:56
Ragnar: Það er ekki hægt að nota ó í vefslóðum!
Gunnlaugur: Þöggun, ritskoðun? Öllum athugasemdum er hleypt að innihaldi þær ekki persónulegt skítkast og niðrandi ummæli um einstaka persónur. T.a.m hefur öllum þínum skrifum verið hleypt að, ásakanir um annað eru úr lausu lofti gripnar!
Og við hleypum að sjálfsögðu að svona ummælum að eins og frá Guðmundi Júlíussyni, sem eru bara bráðfyndin! Allir húmoristar velkomnir!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 5.2.2011 kl. 10:23
ég nemdi alrei neitt ó þannig reindu þetta ekki
Ragnar Þór Ragnarsson (IP-tala skráð) 5.2.2011 kl. 13:52
ég vil beda á að mér hefur alltaf verið sagt að bílar og jeppar sé enginn brín nauðsin af hverju ertum við fæddmeð hendur og fætur hugs hugs ahh já svo við gerum hlutina en sitjum ekki og gerum ekkert og það eru ekki allir húmoristar sem gagnrína esb og hitt enda vil ég ekkert með þá hafa nér ættingar mínir sem gagnrína aðra fyrir að stiðja þetta
Ragnar Þór Ragnarsson (IP-tala skráð) 5.2.2011 kl. 13:56
Gott að húmorinn á upp á pallborð hjá ykkur ágætu evrópusinnum, og gaman að vera boðinn velkomin á þeim forsendum.
En ég hef eina spurningu til ykkar ágætu félagar:
Teljið þið virkilega að með aðild getum við Íslendingar áfram haldið okkar sjálfstæði með eilífum tilskipunum frá Brussel?
Og þá hvernig?
Guðmundur Júlíusson, 5.2.2011 kl. 19:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.