Leita í fréttum mbl.is

Damanaki vill nýja stefnu gegn brottkasti - Benyon vill hindra viđrćđur

Maria DamanakiÍ The Guardian er sagt frá ţví ađ Maria Damanaki (mynd), yfirmađur fiskveiđimála hjá ESB, hyggist beita sér fyrir ţví ađ unniđ verđi gegn brottkasti á fiski innan ESB, en ţetta er vandamál ţar. Hún segir ađ ţađ sé ţörf á nýrri stefnu í ţessum málum. Fréttin er hér.

Í annarri frétt segir frá ţví ađ sjávarútvegsráđherra Bretlands, Richard Benyon, vilji hindra eđa stöđva ađildarviđrćđur Íslands ađ ESB vegna makrílsins. Benyon segir ađ Ísland og Fćreyjar verđi ađ setjast niđur viđ samningaborđiđ í stađ ţess ađ taka sér kvóta einhliđa.

Líklegt er ađ ţađ verđi gert. En ţetta sýnir ef til vill ágćtlega ađ sjávarútvegsmálin verđa ţýđingamikiđ viđfangsefni í SAMNINGAVIĐRĆĐUM Íslands og ESB, sem hefjast á nćstum vikum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Eđlilegast er ađ Grćnland, Ísland Noregur og Rússland setjist niđur og rćđi framtíđarsýn á ţađ sem er ađ gerast međ hlýnun sjávar og hugsanlegri breytingu á fiskigöngum í Norđur Atlantshafi og Íshafinu.Númer eitt er ađ ESB verđi ekki hleypt ađ ţeim viđrćđum.Líka mćtti hugsa sér aukiđ samstarf allra ţessara ţjóđa á sviđi efnahagsmála.Rússland er vaxandi efnahagsveldi og samstarf ţess viđ rísandi efnahagsveldi önnur en ESB er augljós.Áróđur einangrunarsinna um ađ viđ eigum ađ bindast ESB og láta stjórnast af ţví er áróđur fyrir fátćkt.Nei viđ ESB. 

Sigurgeir Jónsson, 5.2.2011 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband