Leita í fréttum mbl.is

Krónan veikist - enn meira?

2000-kall.jpegÁ vef Vísis stendur: "Þó nokkur veiking hefur orðið á gengi krónunnar það sem af er ári. Nú stendur gengisvísitala krónunnar í 214 stigum en um síðustu áramót stóð vísitalan í 207 stigum. Þessa þróun má rekja til nánast allra undirliggjandi mynta sem þarna koma við sögu, en þar spilar þróun á gengi krónunnar gagnvart evru stærsta hlutverkið.

Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þannig vegur evran um helming vísitölunnar þegar tekið er tillit til þeirra gjaldmiðla, eins og dönsku krónunnar og litháensku litas, sem eru festir við gengi evru.

Nú kostar evran rétt tæpar 159 krónur en um síðustu áramót var hún á rétt rúmar 153 krónur. Jafngildir þetta veikingu krónunnar gagnvart evru upp á tæp 4%."

Frétt Vísis 

Til "gamans":

Evra - 5 ára sveifla

evra5ar

 

 

 

Dollar-10 ár

Dollar-sveifla-10 ár 

 

 

(Skjáskot af www.M5.is) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband