22.2.2011 | 15:10
Nýtt Evrópuafl frjálslyndra miðjumanna í fæðingu
Hallur Magnússon, segir á bloggi sínu:
"Undirbúningsfundur vegna stofnunar Evrópuvettvangs frjálslynds miðjufólks verður haldinn í kvöld. Með fundinum er verið að svara kalli fjölmargra á miðju íslenskra stjórnmála sem vilja vinna að framgangi aðildarumsóknar að Evrópusambandinu en eru ekki reiðubúnir til að taka afstöðu til aðildar að Evrópusambandinu fyrr en niðurstöður samningaviðræðna liggja fyrir.
Það eru allir velkomnir á fundinn sem haldinn verður að Digranesvegi 12 í Kópavogi og hefst klukkan 20:00."
Greinilegt er að það er mikil gerjun í Evrópumálunum þessa dagana!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Eru bókstaflega allir á kaupi hjá ESB. Þetta er kallað að henda pening á glæ. Svona smá hópar gera ekkert gegn hug þjóðarinnar.
Valdimar Samúelsson, 22.2.2011 kl. 15:55
Af hverju geta ekki allir ESB sinnar verið í sama liðinu?Eru þeir að fela sig með því að stofna allskynns félög og flokka í kringum sig?Því ekki einn lítinn og sætan flokk ESB sinna?
Birna Jensdóttir, 22.2.2011 kl. 16:41
Gott framtak hjá þessu fólki.
Nú er komin ný hreifing innan Framsóknarflokks gegn þjóðrembu og íhalds arminum.
Sleggjan og Hvellurinn, 22.2.2011 kl. 17:56
Birna. Það hlýtur að vera að þeir (félögin) fá styrk sem félög. Ég hefði vilja sjá bókhaldið hjá þeim.
Valdimar Samúelsson, 22.2.2011 kl. 18:11
@ Sleggjan & Co.
Mér sýnist nú að Hallur þessi sauðtryggi Framsóknarmaður sem lifði af allt niðurlægingartímabil flokksins í formannstíð HA sé nú farinn úr Framsókn.
Einmitt þegar flokksfólkið er að hreinsa flokkinn af spillingunni og ESB óværunni.
Ég spái því að næsta flokksþing hafni ESB aðild alfarið.
Samfylkingin er ein eftir og yfirgefinn og algerlega einangruð í upphafinni ESB dýrkun sinni.
Þjóðin hafnar ESB valdahrokanum og Elítu embættismönnum þeirrar spillingarklíku !
Gunnlaugur I., 22.2.2011 kl. 18:32
Valdimar, Vertu ekki að halda svona þvælu fram. Þú bara lítil lækkar sjálfan þig með svona bulli.
Gunnlaugur I, Þú býrð nú í ESB. Þar sem þú getur fengið tilboð í matvöru sem þekkjast ekki á Íslandi vegna þess hvernig ESB virkar.
Þannig að þú skalt ekkert vera að rífa þig hérna. Vegna þess að þú hefur ekki efni á því og hefur aldrei haft.
Íslendingar munu ganga í ESB. Enda búnir að fá nóg af ástandinu sem ríkir á Íslandi.
Ég er núna búsettur í ESB aðildarríkinu Danmörku og líkar bara vel. Það er allavegana ódýara að kaupa í matinn hérna en á Íslandi.
Jón Frímann Jónsson, 22.2.2011 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.