8.3.2011 | 18:31
Gunnar Hólmsteinn: ESB-ræða,semja,kjósa (MBL)
Stjórnarmaður í Evrópusamtökunum, Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, ritar grein í Morgunblaðið í dag um ESB-málið og fjallar þar meðal annars um komandi samningaferli, sem að öllum líkindum hefst í sumar. En Gunnar segir einnig:
"En ESB-málið er annað og miklu meira en bara fiskur. Það snýst einnig að stórum hluta um það hvar landið ætlar að skipa sér í flokk í alþjóðakerfinu. Eða hvort Ísland ætlar að standa eitt og sér með einhverja illa skilgreinda utanríkisstefnu með óljósum markmiðum. Eða enga alls kannski?
ESB-málið er líka hagsmunamál fjölskyldna landsins og hins almenna neytanda. Að ná til dæmis niður vöxtum og verðbólgu, að halda þessu tvennu niðri og komast þannig hjá verðtryggingu, er talið spara íslensku samfélagi um 70-80 milljarða á ári. Komist þetta á til framtíðar er til dæmis talið að margur Íslendingurinn sleppi við að borga mun meira en fólk í nágrannaþjóðunum fyrir það að koma sér upp þaki yfir höfuðið, svo dæmi sé tekið.
Hið sama á einnig við um atvinnulífið sem áratugum saman hefur borgað okurvexti og starfað í umhverfi óðaverðbólgu sem gerir alla skipulagningu og áætlanagerð ómarktæka. Eiginlega má líkja íslensku efnahagskerfi að mörgu leyti við jó-jó sem fer upp og niður í sífellu."
Alla grein Gunnars má lesa hér.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Hér vantar ekki, að lofað sé upp í ermina!
Jón Valur Jensson, 9.3.2011 kl. 17:59
Nei sinnar segja aft að Ísland mun greiða meira til sambandsins heldur en þeir fá til baka. Talan er á bilinu 1-2milljarðar.
En með því að spara 70-80milljarða þá er þessi svokallaði kostnaður ekki mikill.
Sleggjan og Hvellurinn, 9.3.2011 kl. 18:15
Þvæla í ykkur, gersamlega ósannaður uppspuni þetta rugl um 70-80 milljarða; jafnvel fimmtungur af því væri gróflegt skrök. Þið hafið engin rök, bara fullyrðingar. Hvar er sjálfsvirðingin?
Jón Valur Jensson, 9.3.2011 kl. 22:50
Það var gerð rannsókn á þessu Jón Valur. Doktorsritgerð frá Hollandi. Ekki mikill uppspuni í því riti.
http://eyjan.is/2010/09/28/thjodarframleidsla-her-sogd-aukast-um-sjo-prosent-innan-evropusambandsins/
Sleggjan og Hvellurinn, 9.3.2011 kl. 23:48
Ég held þessi Magnús geti nú litlu spáð um það, sem verður eftir 1–2 áratgi. Ekki leizt mér gæfulega á málflutning hans í Silfri Egils, og engin skýr rök eru í Eyjufréttinni. Hafið þið nokkuð lesið þessa doktorsritgerð hans sjálfir? Ekki voruð þið að tíunda rökfærslur, heldur vísa á smá-frétt.
Svo kemur hér stór forsenda fyrir máli hans:
"Þetta er að því gefnu að góðir samningar náist um nauðsynlega vernd fiskistofna Íslands. – Segir Magnús að sjávarútvegsmálin snúist ekki fyrst og fremst um hverrar þjóðar þeir eru sem veiða fiskinn heldur fyrst og fremst að ekki sé gengið á auðlindina."
Jæja, merkilegt, að þjóðarhagur sé ekki undir því kominn, hver veiði fiskinn! Honum virðist alveg sama um, að ráðherraráðið, þar sem við fengjum 0,06% atkvæðavægi (sjá hér!), getur kastað, þegar það lystir, "reglunni" óstabílu um hlutfallslegt stabílítet fyrir borð og opnað miðin erlendum togurum – nóg eiga spænskir af þeim – og hlakkar til!
Þá kemur fánýt Hafró-trú fram í orðum Magnúsar – hann er greinilega ekki með puttann á púlsinum á fiskigengd við Ísland. En að spá 20 ár fram í tímann ... það telur hann sig geta!
PS. Og auðvitað yrði hvalveiðum, selveiðum og hákarlaveiðum útrýmt við Ísland – af ESB! – eykur það kannski þjóðartekjur?
Jón Valur Jensson, 10.3.2011 kl. 04:36
Svo spáir hann öllu fögru á grunni evru, sem ekki er eini sinni víst að lifi af hálfan þennan áratug!
Jón Valur Jensson, 10.3.2011 kl. 04:42
... einu sinni ...
Jón Valur Jensson, 10.3.2011 kl. 04:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.