Leita í fréttum mbl.is

Um línur bćnda

Bćndaţingi lauk í gćr. Ađ sjálfsögđu fjölluđu bćndur heilmikiđ um ESB, en eins og kunnugt er eru bćndur og bćndaforystan mikiđ á móti ESB.

Og Bćndasamtökin hugsa ESB-máliđ línulega - nánar tiltekiđ varnarlínulega séđ! Bćndasamtökin setja fram kröfur og draga upp áđurnefndar varnarlínur, en vilja svo nánast ekki vita af ađildarviđrćđunum og ţeirri vinnu sem fer fram í ţví máli!

Í tilkynningu frá samtökunum segir: "Til ţess ađ gćta hagsmuna íslensks landbúnađar er ţađ afdráttarlaus krafa Bćndasamtaka Íslands ađ stjórnvöld leiti ađstođar óháđra sérfrćđinga utan stofnana Evrópusambandsins. Í varnarlínum samtakanna kemur fram krafa um varanlegar undanţágur frá landbúnađarlöggjöf Evrópusambandsins."

Ţá segir einnig ţetta: "- Ađ Bćndasamtökin taki ekki ţátt í undirbúningi eđa ađlögunarstarfi sem leiđir beint eđa óbeint af yfirstandandi samningaferli s.s. vinnu viđ ađ útfćra sameiginlegu landbúnađarstefnu Evrópusambandsins fyrir íslenskar ađstćđur."

Heitir ţetta ekki ađ á mannamáli: LÁTIĐ OKKUR VERA! 

Og svo stendur ţetta: "- Ađ stjórnvöld kanni nú ţegar afstöđu Evrópusambandsins til varnarlína Bćndasamtakanna sé ţađ ćtlun ţeirra ađ standa vörđ um íslenskan landbúnađ."

En af hverju gera Bćndasamtökin ţađ bara ekki sjálf? Eiga samtökin ţá kröfu á stjórnvöld ađ ţau geri ţetta? 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband