Leita í fréttum mbl.is

Aukinn stuđningur viđ ađild ađ ESB

island-esb-dv.jpgÁ Eyjunni stendur: "50,5% Íslendinga eru andvíg ađild Íslands ađ Evrópusambandinu en 31,4% hlynnt. 18,1% er hvorki hlynnt né andvígt.

Ţetta er međal niđurstađna könnun sem Capacent gerđi fyrir Samtök iđnađarins og kynnt var á Iđnţingi í morgun.

Könnunin var gerđ í fyrri hluta febrúar, en fyrir ári voru 60% andvíg ađild í sambćrilegri könnun og hlynnt voru 24,5%."

Ţeim sem er á móti hefur ţví fćkkađ um tíu prósent, en jákvćđum hefur fjölgađ um rúmlega sex prósent.

Frétt Eyjunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég hef veriđ ađ gera nokkrar kannanir sjálfur og ég fć engan vegin meir en 25% međ og 75% á móti. Ég er mjög ánćgđur međ ţetta  

Valdimar Samúelsson, 10.3.2011 kl. 20:08

2 Smámynd: The Critic

Valdimar: Ţađ vćri fróđlegt ađ vita hvernig ţín könnun var framkvćmd? Hvert var úrtakiđ og annađ slíkt.  Ef ţú ert ađ vitna í ţessa könnun á bloggsíđunni ţinni sem hefur veriđ svarađ af 57 manns sem hafa álpast inn á bloggiđ ţitt ţá fellur ţađ um sjálft sig. 

The Critic, 10.3.2011 kl. 21:23

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ađal könnunin mín er međ tölvupóst en ţar er hún 90% á móti og 10% međ. Sérđu eg get bara ekki fengin fleiri en ţetta sem eru međ. Ţessi könnun sem ég er međ hér er ađeins sólarhrings gömul. 

Valdimar Samúelsson, 10.3.2011 kl. 22:31

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Heyrđu capacent segir ca. 18.9% međ ESB og 46.6 % á móti. Sjáđu ég er bara ađ leitast eftir Nei og já hitt er bara rugl. Kannski eđa ţú veist mćta vel ađ ţađ fólk fylgir 46.6% straumnum sem verđur nei ESB.

 http://www.si.is/media/althjodlegt-samstarf/Evropukonnun-feb2011.pdf

Valdimar Samúelsson, 10.3.2011 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband