14.3.2011 | 21:25
Gamalt vín á nýjum belgjum?
Tillaga Lilja Mósesdóttur um að breyta um nafn á íslensku krónunni hefur vakið athygli, svo ekki sé meira sagt. Á Eyjunni eru komnar á annað hundrað athugasemdir, þegar þessi orð eru skrifuð. Frétt Eyjunnar er hér.
Jón Daníelsson, hagfræðingur kemur líka að þessari umræðu: Viðtal við Jón á RÚV
Það er í raun afar áhugavert að heyra Lilju segja að það sé ekkert traust á krónunni! Þá er það spurningin: Myndi nafnbreyting ein og sér bjarga því?
Hvað segja gestir bloggsins?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þetta er svolítið fáránleg hugmynd...
Þannig af hverju ekki bara breyta nafninu á Íslandi???
Er einhver með hugmynd á því hvað Ísland á að heita???
Að myndstakosti ekki IceSave-land!!!
Hvað með Græneyjar eða Bjartsýniseyjar eða Framtíðareyjar???
Maður getur endalaust fundið einhver nöfn. Enn hvaða nafn???
Magnús Ragnar (Maggi Raggi)., 14.3.2011 kl. 21:44
Þetta er enn annað púkkið sem kastað er inn af andstæðingum ESB aðildar til að reyna fara með umræðuna út á tún. Einhliða upptaka evru, upptaka norskrar krónu, dollara með myntráði, upptaka AGS evru sem er því miður ekki til, stuttu eftir hrunið töluðu meira segja sumir fyrir því að taka upp svissneskan franka af öllum gjaldmiðlum. Svo hafa menn verið að tala gullfót og ég veit ekki hvað.
En það verður að segjast að þetta er allra hlægilegasta innleggið hingað til og gerði Jón Daníel vel að skjóta þetta í kaf áður en fólk fer eyða tíma í þetta.
Lilja kastaði reyndar veifaði gulrót framan í þjóðina með því að gefa í skyn að hérna væri hægt að ná til baka því sem útrásarvíkingarnir skutu undan og þyrftu þeir því að skipta faldna fjársjóðnum út fyrir nýjar krónur.
Þetta er þó auðvitað byggt á sama misskilningi og ríkjandi var hjá þjóðinni strax eftir hrun, að útrásarvikingarnir sætu á einhverjum földnum peningakistum fullum af peningum, ágætis maður fór meira segja alla leið til tortóla til að grafa upp þessa peninga, auðvitað fundust þeir aldrei.
Þessir földu peningar liggja einhversstaðar á reikningum í Sviss eða Lúxembourg, og þar gera menn ekki upp í íslenskum krónum eins og Lilja virðist halda.
Jón Gunnar Bjarkan, 14.3.2011 kl. 23:13
Spurning um að Íslenska ríkið skipti um kennitölu í leiðinni. Hér verði stofnað nýtt lýðveldi "Nýja Ísland" þá ættu allar skuldir ríkisins að fylgja "gamla íslandi" og þar á meðal Icesave. Ríkið gæti byrjað með hreint borð, alveg skuldlaust.
The Critic, 15.3.2011 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.