Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur Evrópusamtaka hjúkrunarfélaga haldinn hér á landi

HjúkrunarfrćđingarÍslendingar eru á fullu í allskyns Evrópusamvinnu. Dćmi um slíkt sást í Fréttablađinu í gćr, en ţar var sagt frá ţví ađ Evrópusamtök hjúkrunarfélaga halda ađalfund sinn hér á landi. Í fréttinni segir: "Evrópusamtök hjúkrunarfélaga, EFN, halda ađalfund sinn á Íslandi í dag og á morgun. Félag íslenskra hjúkrunarfélaga, FÍH, gerđist ađili ađ samtökunum í mars áriđ 1998 en ţetta er í fyrsta sinn sem EFN fundar hérlendis. "Ađild ađ ţessum samtökum er mjög mikilvćg ţví innan ţeirra er afar breiđ ţekking sem nýtist okkur á Íslandi viđ ákvarđanatöku um mótun okkar heilbrigđisstefnu. Ađildin gefur okkur jafnframt möguleika á ađ fylgjast međ og hafa áhrif á stefnu ESB um heilbrigđismál en viđ höfum bein áhrif á og tökum ţátt í heilbrigđisstefnumótun innan EFN," segir Jón Ađalbjörn Jónsson, alţjóđafulltrúi FÍH, en EFN er ráđgefandi vettvangur hjúkrunarfrćđinga gagnvart ESB og EES. EFN rekur skrifstofu í Brussel og ađalfundinn á Íslandi sćkja ađilar frá hjúkrunarfélögum nćrri ţrjátíu landa Evrópu auk alţjóđastofnana. "Ţau mál sem EFN fjallar um eru međal annars menntunarmál hjúkrunarfrćđinga, starfssviđ ţeirra og möguleiki á ađ flytjast á milli landa. Ég, sem alţjóđafulltrúi FÍH, sćki ţessa fundi ţegar viđ á ţar sem unniđ er međ vinnuhópum innan EFN. Í ţeim nefndum er fariđ yfir ýmis efni. Međal ţess má nefna ađ unniđ er ađ stefnumótun fyrir öryggi sjúklinga og gćđi í hjúkrun. Fagleg símenntun sem tryggir ađ sjúklingar séu í umsjón fagmanneskju sem viđheldur sinni menntun er ofarlega á baugi og fariđ er yfir afleiđingar sem frumvörp um tilskipun um heilbrigđismál, sem Evrópubandalagiđ er ađ undirbúa, kann ađ hafa á hjúkrun og heilbrigđismál ţjóđa." 

All fréttina má lesa hér 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband