Leita í fréttum mbl.is

ESB-máliđ heldur áfram - fleiri rýnifundum lokiđ - samningaviđrćđur nálgast

island-esb-dv.jpgŢó allt snúist ţessa dagana um ţjóđaratkvćđiđ um Icesave um nćstu helgi, heldur ESB-máliđ áfram. Á vef Utanríkisráđuneytsins má lesa ađ tveimur rýnifundum lauk í dag og í lok mars. Á ţessum fundum er löggjöf Íslands og ESB borin saman.

Í frétt frá í dag segir: "Rýnifundi um 33. kafla samningaviđrćđna viđ Evrópusambandiđ, fjárhags- og framlagamál, lauk í Brussel í gćr. Á fundinum, sem var sá síđari af tveimur, báru sérfrćđingar Íslands og ESB saman löggjöf í ţessum samningskafla. Fyrir íslenska hópnum fór Maríanna Jónasdóttir, formađur samningahópsins." Öll fréttin

Í frétt  frá 31.mars segir "Rýnifundi um 12. kafla löggjafar Evrópusambandsins, matvćlaöryggi, lauk í Brussel í dag. Á fundinum, sem var hinn síđari af tveimur, báru sérfrćđingar Íslands og ESB saman löggjöf í ţessum samningskafla. Fyrir íslenska hópnum fór Bryndís Kjartansdóttir, formađur samningahóps um EES I málefni. Á fundinum var rćtt um framkvćmd reglna hérlendis á sviđi matvćlaöryggis en 12. kafli er hluti af EES-samningnum og stór hluti gerđa Evrópusambandsins á sviđinu eru ţegar innleiddar eđa verđa innleiddar á nćstunni.

Nokkur munur er á gildandi reglum hér á landi og innan ESB. Var ţessum mun skýrt haldiđ til haga af fulltrúum Íslands og athyglinni sérstaklega beint ađ reglum um innflutning lifandi dýra og dýrasjúkdómum, í samrćmi viđ álit utanríkismálanefndar. Einnig var sérstaklega vikiđ ađ ţví ađ margir ţeir sjúkdómar sem herja á búpening erlendis, ţekkjast ekki hér á landi sem m.a. helgast af ströngu eftirliti og ađgerđum sem gripiđ hefur veriđ til." Öll fréttin

Hinar eiginlegu samningaviđrćđur Íslands og ESB nálgast og ţađ er vel! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

góđar fréttir ađ ekki sé búiđ ađ eyđileggja ţessa vegferđ

Rafn Guđmundsson, 5.4.2011 kl. 21:20

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

sammála ţví.  höldum ótrauđ áfram.

Sleggjan og Hvellurinn, 6.4.2011 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband