Leita í fréttum mbl.is

Árni Ţór Sigurđsson: ESB-máliđ í eđlilegu ferli - sprellifandi mál! Dúndurfrétt Evrópuvaktar Björns og Styrmis!

Árni Ţór SigurđssonÁrni Ţór Sigurđsson rćddi viđ Rás-2 í dag, en hann var á fundi á vegum sameiginlegrar ţingmannanefndar Íslands og ESB, sem haldinn var í dag. 

Fram kom í máli Árna ađ máliđ er í eđlilegum farvegi og sprelllifandi, ţrátt fyrir ummćli ýmissa manna um annađ.

Ýmis mikilvćg mál voru rćdd á fundinum í dag Hér er allt viđtaliđ viđ Árna. 

Samkvćmt Árna hefjast samningaviđrćđur Íslands og ESB í júní. 

Evrópuvaktin birti hreint magnađa frétt sem tengist ţessu, ţar sem rćtt er um einhver "óviđunandi drög" sem samkvćmt einhverjum heimildarmönnum Evrópuvaktarinnar (les: Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson) eiga ađ hafa séđ og ţykja ekki góđur pappír í ţeirra augum. Orđrétt segir í ţessari "dúndurfrétt" Evrópuvaktarinnar:

"Heimildarmenn Evrópuvaktarinnar, sem séđ hafa drög ađ ályktun fundarins segja, ađ ţau séu algerlega óviđunandi frá sjónarhóli ţeirra, sem andstćđir eru ađild Íslands ađ Evrópusambandinu." 

Og ţá vaknar spurningin: Eru til einhver möguleg drög ađ einhverju sem tengist ESB á einhvern hátt sem gćtu talist viđunandi frá sjónarhóli ţeirra sem eru andstćđingar ađildar Íslands ađ ESB?

Er ţađ ekki bókstafstrú á Evrópuvaktinni ađ vera á móti ESB og öllu sem ţví tengist? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Vg verđur álitlegri valkostur međ hverjum villkettinum sem fýkur. Fólk var fariđ ađ halda ađ ţetta vćru eintómir vitleysingar ţarna í flokknum vegna ţess hversu hátt öfgamennirnir hvćstu. Ţegar ţeir fóru, ţá birti til og ţeir ađilar sem hafa raunverulegan stuđning í baklandi hafa nú orđiđ og kemur ţá upp úr krafsinu ađ flokkinn reka nú nánast einungis skynsemisfólk.

Jón Gunnar Bjarkan, 27.4.2011 kl. 22:19

2 Smámynd: Páll Ţorsteinsson

Er ţađ ekki bókstafstrú hér líka ađ vera međ ESB og öllu sem ţví tengist???

Ţökk sé núverandi ríkisstjórn ţá ríkir hér "Esb-jihad" ástand í stađ uppbyggingar og atvinnusköpunar.

Annađ hvort ertu međ eđa á móti.

Hvađ er ađ??

Hvar er forgangsröđin?

Páll Ţorsteinsson, 27.4.2011 kl. 22:55

3 Smámynd: Elle_

Evrópuvaktin er trúverđugur miđill međ góđa penna ţar sem eru Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson.  Fćstir trúa hinsvegar orđi af ţví sem kemur frá Árna Ţór, Birni Val og co. og einrćđisherrum ţeirra, Jóhönnu og Steingrími. 

Elle_, 28.4.2011 kl. 00:44

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég segi bara ađ ţađ er gott ađ vera blindur og heyrnarlaus og sjá ekki hver raunveruleikinn er. Hér hrópa allir á stjórnina ađ draga til baka ESB umsóknina en ţeir halda áfram ađ ljúga ađ Brussel ađ allt sé í fínum gír. Hverskonar hrćsni er ţetta. Ég ţori varla ađ segja ţađ en í alvöru landi međ hvatskeyttu fólki ţá kćmi einhvađ fyrir svona fólk.

Valdimar Samúelsson, 28.4.2011 kl. 14:47

5 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Er ESB fólk ekki sammála um ţađ ađ fyrst varđ/verđur ađ breyta stjórnarskránni og Lögum um landráđ áđur en Umsókn um ađild var send ESB mönnum. Hverskonar glćpagengis hugsana háttur er ţetta hjá ykkur. Hafiđ ţiđ ekki lesiđ löginn um landrá og stjórnarskránna.

Valdimar Samúelsson, 28.4.2011 kl. 19:59

6 Smámynd: Elle_

Hvađa villiketti var Jón Gunnar ađ tala um?  Ćtli hann hafi ekki örugglega meint Árna Ţór, Björn Val, Jóhönnu og allt hennar villiketti?

Elle_, 28.4.2011 kl. 21:30

7 Smámynd: Elle_

Alla hennar villiketti.

Elle_, 28.4.2011 kl. 21:30

8 Smámynd: The Critic

Evrópuvakt Styrmis og Björns er einn sá ótrúverđasti miđill sem finnst ţegar kemur ađ ESB málum. Hinsvegar vitnar ritsjóri Morgunblađsins mikiđ í ţessa vakt ásamt ţví ađ vísa mikiđ í systur miđil sinn Bćndasamtökin, eins og allt sem ţessi miđlar segja séu ţađ eina rétta. 

The Critic, 29.4.2011 kl. 07:52

9 Smámynd: Elle_

Gott hjá Morgunblađinu ađ vísa í Evrópuvaktina.

Elle_, 29.4.2011 kl. 17:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband