Leita í fréttum mbl.is

Forseti Slóveníu heimsćkir Ísland

Frá Ljubljana, höfuđborg SlóveníuForseti Slóveníu, ásamt föruneyti, verđur hér í opinberri heimsókn nćstu daga. Á www.visir.is stendur:

"Opinber heimsókn forseta Slóveníu hingađ til lands hefst í dag á Bessastöđum. Forsetinn, Dr. Danilo Türk og eiginkona hans, frú Barbara Miklič Türk hitta ţar Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands. Međ í för eru ţrír ráđherrar í ríkisstjórn Slóveníu auk embćttismanna.

Ţá fylgja forseta Slóveníu viđskiptasendinefnd, međ fulltrúum ríflega 20 slóvenskra fyrirtćkja, og blađamenn. Heimsóknin stendur í tvo daga og verđa forsetahjónin međal annars viđstödd opnunartónleika Hörpu á morgun."

Slóvenía, sem var eitt lýđvelda gömlu Júgóslavíu, gekk í ESB áriđ 2004 og notar Evruna sem gjaldmiđil. Hér má lesa mikiđ um Slóveníu, en ţar búa tvćr milljónir manna.

Í fyrramáliđ mun Danilo Türk, ávarpa málţing um Slóveníu og ESB í H.Í. (hátíđarsal).

Frétt á Bylgjunni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband