4.5.2011 | 08:44
JÁ-Ísland flettiskilti: Bætum lífskjör og sköpum tækifæri!
Samtökin JÁ-Ísland hafa sett upp flettiskilti á höfuðborgarsvæðinu, sem eru í algerri andstöðu við hin barnalegu NEI-takk skilti Nei-sinna, sem hafa verið uppi í heilt ár.
Á skiltum JÁ-Íslands stendur: Bætum lífskjör og sköpum tækifæri!
Aðild Íslands að ESB skapar tækifæri á fjöldamörgum sviðum, um það eru margir sammála. Hér má sjá yfirlit yfir nokkra þætti sem felast í fullri aðild. Þetta er texti frá 2008, en fleiri ríki hafa t.d. tekið upp Evruna, alls eru þau 17 núna.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
lýst vel á þetta.
kostir ESB eru umdeilanlegir.
Sleggjan og Hvellurinn, 4.5.2011 kl. 10:27
Og peningarnir til þessa koma væntanlega frá Brussel?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2011 kl. 10:50
Um helgina var sýndur þáttur ,i danska sjónvarpinu DR1 gerður af þingmanni
á Evropu þinginu í Brussel að nafni Morten Messersmith.
Það var ófögur lýsing svo ekki sé meira sagt.
Leifur Þorsteinsson, 4.5.2011 kl. 10:52
Leifur, Þetta var þáttur sem var sýndur á DR 2. Umræddur þigmaður er Evrópuþingmaður DF. Sem er exophópískur öfga-hægri flokkur sem er á móti allt og öllu, sérstaklega ef það kemur nálægt útlendingum.
Þannig að það er ekkert að marka þennan mann. Gildir þá einu hvað hann segir. Ég tek það fram að ég horfði ekki á þáttinn, ég gleymdi því.
Ásthildur, Ef að þú vilt láta taka þig alvarlega. Þá hættir þú að koma með svona þvælu eins og þú gerir hérna. Ef að þú vilt hinsvegar að fólk taki ekki mark á þér. Endilega haltu áfram að halda svona vitleysu fram.
Jón Frímann Jónsson, 4.5.2011 kl. 11:29
Minn kæri Jón Frímann líttu í eigin barm minn kæri.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2011 kl. 11:59
Ásthildur, Ég þarf ekkert að líta í minn barm. Þar sem að ég tek því ef að minn málflutningur reynist ekki réttur. Í dag er það farið að gerast mjög sjaldan.
Þetta svar þitt er því ekkert annað en útúrsnúningur.
Þú vilt greinilega ekki láta taka þig alvarlega. Þá verður bara að hafa það.
Jón Frímann Jónsson, 4.5.2011 kl. 12:08
Jón það hefur margsinnis komið í fréttum að ESB hefur sett nokkra milljarða í sinn áróður fyrir inngöngu í ESB. Þar sem Jáhópurinn virðist hafa næga peninga umhendis, þá er það ósköp raunhæft að áætla að þeir hafi fengið eitthvað af þeim peningum. Hvaða æsingur er þetta í þér, það er svo sem ekkert ólöglegt við það að ESB styrki þessi samtök, það væri bara betra að það væri á allra vitorði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2011 kl. 12:20
flott hjá samtökunum að vera svo "Já"kvæð í byrjun sumars :) Vonandi skilar þetta árangri.
Lúðvík Júlíusson, 4.5.2011 kl. 13:00
NEI fléttiskiltin hafa verið í meira en ár.... hvar ætli sá peningur kemur??
Sleggjan og Hvellurinn, 4.5.2011 kl. 14:31
Það veit enginn... þess vegna kemur það úr hörðustu átt hjá NEI sinnum að véfengja JÁ skiltið.
Sannkallað að kasta stein úr glerhúsi.
Sleggjan og Hvellurinn, 4.5.2011 kl. 14:32
Já og aftur já!
Ísland á auðvita að standa utan EU (esb) og NAFTA. Við segjum að sjálfsögðu JÁ við menningarlegu, pólitísku og efnahagslegu sjálfstæðu Íslandi.
Þess vegna segjum við að sjálfsögðu = JÁ!
Vilhelmina af Ugglas, 4.5.2011 kl. 17:29
Annaðhvort borgar Davíð Oddsson fyrir NEI-skiltin eða sá sem rekur skiltafyrirtækið er fullveldissinni.
Hvorugt skiptir máli því báðir eru Íslendingar.
ESB er það ekki og þess vegna er það fullkomlega lögmæt spurning hvort peningarnir fyrir Já-skiltið komi þaðan.
Þarna er ólíku saman að jafna, en kannski orsakast blinda Evrópusinna á þá staðreynd af því að í ESB er allt svo rígstaðlað að stundum er erfitt að greina á milli, sbr. talsvert magn af gúrkum sem eru ræktaðar ár hvert en þarf að henda á haugana vegna þess að þær eru sveigðari en hinar.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.5.2011 kl. 17:34
Fyrirgefðu Ásthildur, hvaðan færðu þessa tölu "nokkrir milljarðar"? Um hvað ertu eiginlega að tala? Þú kannski færð þetta frá Ásmundi Einari, sem lætur svona óábyrg ummæli frá sér fara á opinberum vettvangi? Það er einmitt þetta sem er að umræðunni hér á landi, mikið bull út í loftið og órökstuddar dylgjur!
En það er vitað að Heimssýn fær stuðning frá LÍÚ, Já-hreyfingin fær stuðning frá Samtökum iðnaðarins. En allt tal um einverja milljarða frá ESB er hreinlega ekki boðlegt. Samkvæmt fjárlögum á ESB-málið að kosta um 800-1000 milljónir. Það eru smámunir miðað við þá sóun sem hefur viðgengist hér með verðbólgu, himinháum vöxtum (á almenning og atvinnulíf), gjaldþroti Seðlabanka Íslands og svo framvegis.
Svo eins og réttilega hefur verið bent á hafa skilti Nei-manna verið uppi í um ár og það kostar nú skildinginn!
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, 4.5.2011 kl. 17:36
ALLIR: Lesa má um þetta hér: http://vefblod.visir.is/index.php?s=4446&p=100254
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, 4.5.2011 kl. 17:39
Jamm Gunnar, ég biðst velvirðingar á ýkjunum, en þarna er allavega um að ræða hálfan milljarð fimm hundruð milljónir sem hafa verið settar í "kynningu" á gæðum Evrópusambandsins.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2011 kl. 18:00
En spurningin stendur samt sem áður, fáið þið styrk frá ESB til að fjármagna áróðurinn?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.5.2011 kl. 18:05
Ásthildur: Þetta er ekki rétt hjá þér, það verða eingar 500 milljónir settar í kynningu á ESB. Það er talað um 60-80 milljónir, sem er ekki mikið. Annað fer í t.d. laun fólks, sem er að vinna að málinu, embættismenn, þýðendur o.s.frv. En, það ert allt gert til þess að halda kostnaði í lágmarki. Slíkt er t.d. hægt með notkun nútíma fjarfundabúnaði o.s.frv. Og, þú, sem ert skynsöm kona, kynntu þér málið betur, ég skora á þig! T.d. möguleika fyrir landsbyggðina o.s.f.rv.! við græðum ekkert á sleggjudómum og frösum!
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson, 4.5.2011 kl. 18:07
Jón Frímann ef þú ætlar að standa við þína sleggjudóma skalt þú ekki
viðurkenna að hafa ekki horftá þáttinn. DF Dansk folkepartí er að vísu til
hægri en langt frá því að teljast ögvaflokkur. Þú þarft að vanda þig betur
ef taka á mark á þínum skrifum.
Leifur Þorsteinsson, 4.5.2011 kl. 20:36
Leifur, Danske Folkeparti er víst hægri öfgaflokkur og hann er langt til hægri að auki.
Ég er heiðarlegur í mínum skrifum. Þannig að ef að ég tjái mig um eitthvað sem ég hef ekki horft á. Þá læt ég það koma fram eins og á að gera.
Andstæðingar ESB eru að jafnaði fólk sem er á móti framförum, og virðist jafnframt vera á móti friði á milli þjóða ef útí það er farið.
Jón Frímann Jónsson, 4.5.2011 kl. 23:50
Andstæðingar ESB eru að jafnaði fólk sem er á móti framförum, og virðist jafnframt vera á móti friði á milli þjóða ef útí það er farið.
Veistu Jón minn að ég er svo glöð yfir að þú skulir vera einn af helstu talsmönnum Evrópusinna. Enginn er betri en þú að ræða þessi mál og rökræða um Nei-fólk og andstæðinga ESB.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.5.2011 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.