Leita í fréttum mbl.is

Andri Geir: Hvar er kaupmátturinn?

andri-geir-a.gifÍ nýjum Eyju-pistli veltir Andri Geir Arinbjarnarson fyrir sér spurningunni: Hvar kaupmátturinn? Andri skrifar: "Eru raunveruleg lífskjör á Íslandi svo mkilu lćgri en á hinum Norđurlöndunum og ef svo er, hvers vegna er stađan sú, ţrátt fyrir háa landsframleiđslu?  Hvar eru ţessir peningar?  Stćrđ og einangrun landsins gerir auđvita hagkerfiđ hér óhagkvćmara og dýrara en varla skýrir ţađ allan muninn.  Eitthvađ annađ kemur til.

Hér spilar inn í lítil framlegđ, ófullkomiđ fjármálakerfi, óskynsamlegar skuldir og óvirkur gjaldmiđill.  Ţá er líka rétt ađ líta á tekjudreifinguna, ţađ hljóta margir ađ hafa ţađ ansi gott í íslensku kreppunni (og líklega vill ţessi hópur litlu breyta).

Ţađ er ekki nóg ađ auka bara landsframleiđsluna međ nýjum fjárfestingum.  Viđ verđum líka ađ fara ađ finna leiđir til ađ auka framlegđ og gera hagkerfiđ hér skilvirkara.  Nýr og alvöru gjaldmiđill spilar hér lykilhlutverk.  Án hans er lítil von um raunverulega kaupmáttaraukningu í framtíđinni handa ţorra fólks." (Leturbr. ES-bloggiđ)

Orđ í tíma töluđ!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband