Mikolaj Dowgielewicz,aðstoðarutanríkisráðherra Póllands (mynd),sér um Evrópumál þar í landi. Í gær birtist mjög áhugavert viðtal við hann í Fréttablaðinu. Pólland gekk í ESB árið 2004 og er eitt stærsta ríki sambandsins, með rúmlega 38 milljónir íbúa og tekur við formennsku í ESB um mitt þetta ár.
En kíkjum aðeins á viðtalið, sem Klemens Þrastarson tók. Um hræðsluna við ESB, sem margir andstæðingar ESB ala stöðugt á segir Mikolaj:
"Þegar við sömdum við ESB óttuðumst við margt. Við vorum hrædd um að Þjóðverjar myndu kaupa landið okkar og eignir, við vorum hrædd um landbúnaðinn og hefðir okkar og fullveldi en ég get sagt þér að eftir sjö ára veru í ESB hefur komið í ljós að engin þessara efasemda, ekki ein einasta, átti við rök að styðjast. Sjálfsmynd okkar sem þjóðar hefur ekki dofnað á nokkurn hátt. Okkur finnst við miklu sterkari sem hluti ESB og aðildin er hluti af okkur." (Leturbr. ES-blogg)
Um pólska bændur og hlut þeirra eftir aðild Póllands segir hann: "Ísland hefur einstakt tækifæri til að hagnast á aðildarferlinu. Ég tala fyrir hönd ríkis sem gekk í ESB fyrir sjö árum og hefði ekki farið í gegnum efnahagskrísuna með jákvæðan vöxt í efnahagslífinu annars. Fyrir aðild voru margir hópar í Póllandi mótfallnir ESB, til dæmis bændur. En þeir hafa hagnast mest allra á inngöngunni og nú eru 70% bænda hlynnt aðild, því hún hefur bætt lífsskilyrði til sveita en ekki verið róttæk umbylting og tortíming eins og óttast var."
Skyldu íslensku Bændasamtökin vita af þessu? Sennilega ekki, enda er nær einungis skrifað um neikvæða finnska bændur í Bændablaðinu (með fullri virðingu fyrir finnskum bændum og landbúnaði!)
Um EES segir Mikolaj og kemst að kjarna málsins: "Stærsta vandamál ykkar í EES er að þið hafið engin áhrif á ferlið heldur samþykkið bara það sem aðrir ákveða fyrir ykkur."
Glöggt er gests augað!
Um Evruna segir Mikolaj: "Pólland mun taka upp evruna þegar tækifæri gefst og það hefur uppfyllt skilyrðin, segir Dowgielewicz, sem er sannfærður um að sameiginlegi gjaldmiðillinn sé á bataleið. Hann kannast ekki við að í Póllandi séu efasemdir um Evrópusamstarfið.
"Pólverjar eru með helstu stuðningsmönnum ESB, ekki bara af því að fólk trúir á hið pólitíska verkefni, samruna Evrópu, heldur af því að allir sjá og finna kosti aðildarinnar á eigin skinni. Hvort sem er Schengen-samstarfið, innri markaðurinn, landbúnaður eða menntun og að fá að fara og læra í öllum þessum löndum, Pólverjar kunna svo sannarlega að meta þetta frelsi. Á pólska þinginu er enginn sem efast um aðildina að ESB. Menn eru auðvitað með mismunandi áherslur en í það heila deilir enginn um að Pólland hefur hagnast gífurlega á aðildinni."
Hér er viðtalið í heild sinni
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Spurning um að Bændasamtökin taki þetta til sín?
Sleggjan og Hvellurinn, 4.5.2011 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.