4.5.2011 | 18:00
"Ég er mađur fullveldisins - fullveldiđ er lifandi"
Forseti Slóveníu, Dr. Danilo Türk, sagđi á málţingi í H.í. í dag, ţađ vera borđleggjandi ađ fullveldi ríkja vćri virt innan ESB og ađ í tilfelli Slóveníu hefđi ţetta ţýtt tćkifćri fyrir landiđ ađ samlagast Evrópu og ESB sem sjálfstćtt og fullvalda ríki. "Ég er mađur fullveldisins, fullveldiđ er lifandi," sagđi Türk.
Í erindi á málţinginu fór hann yfir ţróun mála í Slóveníu, frá ţví ađ landiđ braust undan oki kommúnismans í Júgóslavíu, sumariđ 1991, en ţá lýstu ţetta fyrrum lýđveldi Júgóslavíu yfir sjálfstćđi. Frá ţeim tímapunkti var markiđ sett á ađild ađ ESB og áriđ 2004 gekk Slóvenía í ESB og tók upp Evruna sem gjaldmiđil áriđ 2007.
Dr. Danilo Türk, sagđi Evruna hafa veitt landinu (íb. 2 milljónir) dýrmćtt skjól og öryggi.
Hann sagđi ennfremur ađ Slóvenar vildu láta til sín taka utan ESB og nefndi ţar Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna sem dćmi. Hann lagđi einnig á ţađ mikla áherslu ađ landiđ hefđi haldi sínu efnahagslega sjálfstćđi og vćri stöđugt ađ leita ađ samstarfsađilum á ţví sviđi.
Ţađ kom fram í máli Dr. Danilo Türk ađ ţađ hefđi veriđ mjög dýrmćtt fyrir land eins og Slóveníu ađ taka ađ sér formennsku í ESB og ţađ vćri gríđarlega hvetjandi fyrir landiđ sem heild. Slóvenar voru í ţví hlutverki seinni hluta ársins 2008.
Af máli Dr. Danilo Türk mátti ráđa ađ mikil ánćgja er međ ađild landsins ađ ESB og sér hann mikil tćkifćri, ţó svo ađ reynslan af ađild sé enn takmörkuđ, enda hefur landiđ ađeins veriđ í ESB í sjö ár.
Sérstakur gestur á málţinginu var forseti Íslands, Dr. Ólafur Ragnar Grímsson.
Hér má lesa um sjálfstćđisbaráttu Slóvena og forsetatíđ Dr. Danilo Türk. Frétt frá Stöđ tvö í kvöld um framsögu Dr. Danilo Türk í H.Í. í dag.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Che, 4.5.2011 kl. 19:02
Slóvenía var fullvalda frá árslok 1991, ţegar landiđ fékk sjálfstćđi frá Júgóslavíu og ţangađ til 2004, ţegar landiđ fékk ađild ađ ESB. Í samfleytt 12 ár.
Allar götur síđan áriđ 1 og til 1991-1992 var landiđ (eđa landsvćđi Slóvena) undir erlendum yfirráđum og/eđa innlimađ í önnur ríki. Og tólf árum síđar, í stađinn fyrir ađ halda dýrmćtu sjálfstćđi sínu sem Slóvenar börđust fyrir í fimm ár, var landiđ innlimađ í ESB áriđ 2004 og sjálfstćđinu kastađ á glć. Úr öskunni (Júgóslavíu) í eldinn (ESB).
Ţađ virđist vera sameiginleg árátta hjá ríkisstjórnum ríkja, sem aldrei hafa upplifađ sjálfstćđi, eins og A-Evrópa, eđa hafa svipađa margraára fasíska fortíđ eins og S-Evrópa, ađ ţau ráđa ekki viđ ţá hugsun ađ stjórna sér sjálfir. Hins vegar hafa Svisslendingar veriđ sjálfstćđir í fleiri aldir og myndu ekki dreyma um ađ tapa sjálfstćđi sínu međ ţví ađ leggjast undir ok EES eđa ESB.
Che, 4.5.2011 kl. 19:29
Che, Samkvćmt Sameinuđu Ţjóđunum og sáttmálum ESB ţá er Slóvenía fullvalda og sjálfstćtt ríki.
Ţessar fullyrđingar sem ţú setur fram hérna um sjálfstćđi og fullveldi Slóveníu eiga sér enga stođ í raunveruleikanum. Enda ber ađ afgreiđa ţessar fullyrđingar sem slíkar.
Slóvenía verđur marga áratugi ađ jafna sig eftir stríđsátökin og annađ slíkt sem slóvenska ţjóđin hefur lent í. Hinsvegar hjálpar ESB ađildin ţeim mikiđ međ ţetta og tryggir stöđugleikan sem ţeir ţurfa.
Jón Frímann Jónsson, 4.5.2011 kl. 19:59
Veistu ţađ Che, ađ ţetta er svo mikiđ bull í ţér ađ ţetta er ekki svaravert! Reyndu ađ segja eitthvađ af viti nćst ţegar ţú leggur eitthvađ til málanna!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 4.5.2011 kl. 22:47
Hvenćr ćtli Slóvenía fari sömu leiđ og Grikkland, Írland og Portúgal?
Che, 4.5.2011 kl. 23:50
Che, Ţađ eru engar líkur á ţví ađ gerist. Enda reka slóvenar ábyrga fjármálastefnu í ríkisfjármálum. Eftir ţví sem ég kemst nćst. Ţví háttar einnig ţannig til ađ dregiđ hefur úr kreppunni í Evrópu. Efnahagskreppan virđist ekki hafa haft mikil áhrif á Slóveníu. Ţannig ađ ţađ eru engar líkur á ţví ađ ţađ breytist á nćstunni.
Jón Frímann Jónsson, 6.5.2011 kl. 10:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.