Leita í fréttum mbl.is

"Ég er mađur fullveldisins - fullveldiđ er lifandi"

Danilo TürkForseti Slóveníu, Dr. Danilo Türk, sagđi á málţingi í H.í. í dag, ţađ vera borđleggjandi ađ fullveldi ríkja vćri virt innan ESB og ađ í tilfelli Slóveníu hefđi ţetta ţýtt tćkifćri fyrir landiđ ađ samlagast Evrópu og ESB sem sjálfstćtt og fullvalda ríki. "Ég er mađur fullveldisins, fullveldiđ er lifandi," sagđi Türk.

Í erindi á málţinginu fór hann yfir ţróun mála í Slóveníu, frá ţví ađ landiđ braust undan oki kommúnismans í Júgóslavíu, sumariđ 1991, en ţá lýstu ţetta fyrrum lýđveldi Júgóslavíu yfir sjálfstćđi. Frá ţeim tímapunkti var markiđ sett á ađild ađ ESB og áriđ 2004 gekk Slóvenía í ESB og tók upp Evruna sem gjaldmiđil áriđ 2007.

Dr. Danilo Türk, sagđi Evruna hafa veitt landinu (íb. 2 milljónir) dýrmćtt skjól og öryggi.

Hann sagđi ennfremur ađ Slóvenar vildu láta til sín taka utan ESB og nefndi ţar Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna sem dćmi. Hann lagđi einnig á ţađ mikla áherslu ađ landiđ hefđi haldi sínu efnahagslega sjálfstćđi og vćri stöđugt ađ leita ađ samstarfsađilum á ţví sviđi.

Ţađ kom fram í máli Dr. Danilo Türk ađ ţađ hefđi veriđ mjög dýrmćtt fyrir land eins og Slóveníu ađ taka ađ sér formennsku í ESB og ţađ vćri gríđarlega hvetjandi fyrir landiđ sem heild. Slóvenar voru í ţví hlutverki seinni hluta ársins 2008.

Af máli Dr. Danilo Türk mátti ráđa ađ mikil ánćgja er međ ađild landsins ađ ESB og sér hann mikil tćkifćri, ţó svo ađ reynslan af ađild sé enn takmörkuđ, enda hefur landiđ ađeins veriđ í ESB í sjö ár.

Sérstakur gestur á málţinginu var forseti Íslands, Dr. Ólafur Ragnar Grímsson.

Hér má lesa um sjálfstćđisbaráttu Slóvena og forsetatíđ Dr. Danilo Türk. Frétt frá Stöđ tvö í kvöld um framsögu Dr. Danilo Türk í H.Í. í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Che

Che, 4.5.2011 kl. 19:02

2 Smámynd: Che

Slóvenía var fullvalda frá árslok 1991, ţegar landiđ fékk sjálfstćđi frá Júgóslavíu og ţangađ til 2004, ţegar landiđ fékk ađild ađ ESB. Í samfleytt 12 ár.

Allar götur síđan áriđ 1 og til 1991-1992 var landiđ (eđa landsvćđi Slóvena) undir erlendum yfirráđum og/eđa innlimađ í önnur ríki. Og tólf árum síđar, í stađinn fyrir ađ halda dýrmćtu sjálfstćđi sínu sem Slóvenar börđust fyrir í fimm ár, var landiđ innlimađ í ESB áriđ 2004 og sjálfstćđinu kastađ á glć. Úr öskunni (Júgóslavíu) í eldinn (ESB).

Ţađ virđist vera sameiginleg árátta hjá ríkisstjórnum ríkja, sem aldrei hafa upplifađ sjálfstćđi, eins og A-Evrópa, eđa hafa svipađa margraára fasíska fortíđ eins og S-Evrópa, ađ ţau ráđa ekki viđ ţá hugsun ađ stjórna sér sjálfir. Hins vegar hafa Svisslendingar veriđ sjálfstćđir í fleiri aldir og myndu ekki dreyma um ađ tapa sjálfstćđi sínu međ ţví ađ leggjast undir ok EES eđa ESB.

Che, 4.5.2011 kl. 19:29

3 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Che, Samkvćmt Sameinuđu Ţjóđunum og sáttmálum ESB ţá er Slóvenía fullvalda og sjálfstćtt ríki.

Ţessar fullyrđingar sem ţú setur fram hérna um sjálfstćđi og fullveldi Slóveníu eiga sér enga stođ í raunveruleikanum. Enda ber ađ afgreiđa ţessar fullyrđingar sem slíkar.

Slóvenía verđur marga áratugi ađ jafna sig eftir stríđsátökin og annađ slíkt sem slóvenska ţjóđin hefur lent í. Hinsvegar hjálpar ESB ađildin ţeim mikiđ međ ţetta og tryggir stöđugleikan sem ţeir ţurfa.

Jón Frímann Jónsson, 4.5.2011 kl. 19:59

4 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Veistu ţađ Che, ađ ţetta er svo mikiđ bull í ţér ađ ţetta er ekki svaravert! Reyndu ađ segja eitthvađ af viti nćst ţegar ţú leggur eitthvađ til málanna!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 4.5.2011 kl. 22:47

5 Smámynd: Che

Hvenćr ćtli Slóvenía fari sömu leiđ og Grikkland, Írland og Portúgal?

Che, 4.5.2011 kl. 23:50

6 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Che, Ţađ eru engar líkur á ţví ađ gerist. Enda reka slóvenar ábyrga fjármálastefnu í ríkisfjármálum. Eftir ţví sem ég kemst nćst. Ţví háttar einnig ţannig til ađ dregiđ hefur úr kreppunni í Evrópu. Efnahagskreppan virđist ekki hafa haft mikil áhrif á Slóveníu. Ţannig ađ ţađ eru engar líkur á ţví ađ ţađ breytist á nćstunni.

Jón Frímann Jónsson, 6.5.2011 kl. 10:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband