Leita í fréttum mbl.is

Glađir Grandamenn í Brussel

HB GrandiÁ vipskiptavef Vísis stendur: ",,Sýningin hefur fariđ mjög vel af stađ. Ţađ er stöđugur straumur gesta hér á sýningarbásnum okkar og menn eru mjög áhugasamir," segir Eggert Benedikt Guđmundsson, forstjóri HB Granda á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem nú stendur yfir.

Eggert segir ennfremur ađ erlendir markađir séu heilbrigđir og traustir og spurn eftir sjávarafurđum er mjög mikil. „Ţá má ekki gleyma ţví ađ hér eru haldnir fjörlegir fundir og nú í hádeginu stóđ Íslandsstofa fyrir mikilvćgum kynningarfundi vegna Icelandic Responsible Fisheries vottunarmerkisins á Holiday Inn hótelinu hér viđ sýningarhöllina, en ţangađ var fjölda kaupenda og áhrifaađila í sjávarútvegi bođiđ," segir Eggert.

Fjallađ er um máliđ á vefsíđu HB Granda. Ţar segir ađ sýningarnar hófust í gćrmorgun og munu ţćr standa yfir í ţrjá daga. Ţetta eru fjölsóttustu sýningar sinnar tegundar í heiminum í dag en rúmlega 700 fyrirtćki víđs vegar úr heiminum taka ţátt í ESE sjávarafurđasýningunni og rúmlega 200 fyrirtćki kynna framleiđsluvörur sínar á véla- og tćkjasýningunni SPE sem haldin er samhliđa.

Íslensk fyrirtćki eru áberandi á sýningunum líkt og undanfarin ár en í ár taka 26 íslensk fyrirtćki ţátt. Íslandsstofa hefur haft veg og vanda af ţví ađ skipuleggja ţátttökuna en nefna má ađ ţetta er í 19. sinn sem íslensku fyrirtćkin kynna afurđir sínar og framleiđslu á sameiginlegu sýningarsvćđi."

Öll fréttin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband