Leita í fréttum mbl.is

Björgvin G. Sigurđsson á Pressunni: Kosiđ um ESB 2013?

Björgvin G. SigurđssonBjörgvin G. Sigurđsson, fyrrum viđskiptaráđherra, ritar pistil um ESB-máliđ á www.pressan.is og segir ţar: "Lengd umsóknarferils er misjanlega langt sé litiđ til ađildarsögu ríkjanna 27 sem mynda sambandiđ. Allt frá fjórum árum upp í tíu ţar til samningur liggur á borđinu og ţjóđaratkvćđagreiđsla fer fram.
Ţví má viđ bćta viđ ađ mörg ríki hafa ţurft ađ bíđa árum saman frá umsókn ţar til viđrćđur hefjast eđa ná raunverulegu flugi. Til dćmis um ţađ eru Tyrkland og ríki gömu Júgóslavíu. Ţar rćđur mestu ađ engin ríki nema lýđrćđisleg markađssamfélög sem virđa mannréttindi koma til greina sem ađildarríki.
Gangurinn í viđrćđum Íslands og ESB er góđur og vel innan ţess sem má hugsa sér sem eđlileg tímamörk á jafn stóru máli. Tvö ár inn í ferliđ er rýnivinnu lokiđ og samingar um kaflana 34 ađ hefjast eftir mánuđ eđa núna í júní.

Samningur eftir ár

Fćra má rök fyrir ţví ađ samingur liggi fyrir eftir rúmlega ár. Ţá hefjst kynning á honum og undirbúningur ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađildarsamninginn. Ţađ vćri ţá líklega einn stysti ferill frá umsókn nokkurrar ţjóđar um ađild ađ ESB ţar til kosiđ er um ađildarsamning."
Og Björgvin gerir ţá ađ umtalsefni sem reyna ađ tortryggja ferđliđ sem mest ţeir mega, en segir síđan: "Stađreyndin er sú ađ ferliđ gengur vel og hratt fyrir sig. Eiginlegir samningar um einstök mál hefjast fyrr en varir og líkur vćntanlega á nćsta ári. Betur og hrađar getur ţađ ekki gengiđ nema menn vilji kasta höndunum til ţessa mikilvćgasta samnings í sögu ţjóđarinnar um áratugaskeiđ.

Mestu skiptir fyrir okkur öll er ađ ná sem allra bestum samningi um ađild ađ ESB. Samningi ţar sem hagsmuna landbúnađar, gjaldmiđilsmála og sjávarútvegs er gćtt til hins ítrasta. Um ţađ á ađ sameinast í stađ ţess ađ grafa sífellt undan umsóknarferlinu međ ţví ađ gera ţađ tortryggilegt međ tiltćkum ráđum og draga ţannig úr ţeim ítrustu hagsmunum Íslendinga ađ ná eins góđum samningi og völ er á. Samningi sem síđar er kosiđ um af ţjóđinni."
Allur pistill Björgvins  (Mynd af Pressunni)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband