Leita í fréttum mbl.is

Andrea Pappin formađur írsku Evrópusamtakanna í Silfri Egils

apappin1Andrea Pappin formađur írsku Evrópusamtakanna, var gestur í Silfri Egils í dag og hér má horfa á viđtaliđ í heild sinni.

Hún segir međal annars ađ Írar myndu ekkert grćđa á ađ losa sig viđ Evruna og ađ áhrif Íra innan ESB séu umtalsverđ, ţrátt fyrir ađ landiđ telji ađeins 4 milljónir.

Mjög áhugavert viđtal.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Nýlega átti ég erindi til ţjónustustjóra í banka útibúi,´sem var nýkominn frá Irlandi. Hann sagđi alla ţá Íra sem hann átti fundi međ,öfunda okkur af ađ vera ekki í ESB.

Helga Kristjánsdóttir, 16.5.2011 kl. 00:28

2 Smámynd: The Critic

Helga: en hafa allir ţessir sem ţjónustustjórinn átti fund međ áttađ sig á ţví ađ viđ erum í EES og étum mest allt regluverkiđ hrátt án ţess ađ hafa nein áhrif eđa segja okkar skođanir?

Oft á tíđum hefur hinn almenni borgari ekki hugmynd um hvađ ESB snýst um og hvernig ţađ hefur áhrif á ţess daglega líf. Ţú ćttir kannski ađ horfa á viđtaliđ viđ hana Andrea Pappin. 

The Critic, 16.5.2011 kl. 13:52

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jćja, ţá er nćsta verkefni Egils Helgasonar ađ fá fulltrúa ţeirra Íra, sem vilja ganga úr Esb., til ađ mćta í sinn silfrađa ţátt, gera ţar grein fyrir sínum sterku rökum gegn innlimun og gefa okkur góđ ráđ um ţađ, sem varast ber.

Hann hlýtur ađ gera ţetta hann Egill, hann getur ekki veriđ ţekktur fyrir ađ birta bara ađra hliđ málanna. Fé Rúv - skattfé okkar - á ekki ađ sóa í einhliđa áróđur međ ţví ađ viđ ofurseljum ćđstu löggjafar- og önnur fullveldisréttindi okkar í hendur erlendu stórveldi.

Ríkisútvarpiđ er í eigu ţjóđarinnar og á ekki ađ notast gegn lýđveldi hennar.

Jón Valur Jensson, 16.5.2011 kl. 16:07

4 Smámynd: The Critic

Jón Valur: Hćttu ţessu bulli, ESB er ekki erlent stórveldi heldur samstarfsvettvangur ţjóđa í Evrópu. Ţađ hefur ekkert ríki ESB afsalađ sér fullveldisréttindum né ćstu réttindum međ ţví ađ vera í bandalagi og samstarfi međ sínum nágrannaţjóđum.

Einnig spyr ég hvort ţađ sé eđlilegt ađ bćndasamtökin reki áróđur gegn ESB? ţau eru rekin af skattfé okkar.

The Critic, 16.5.2011 kl. 17:35

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Smelltu á tengilinn hjá mér, nafnlausi "Critic", ţá sérđu, ađ ný međlimaríki Esb. afsala sér fullveldisréttindum međ undirskrift ákvćđa ţar um í "ađildarsamningi" viđ Esb.

Ţú telur Esb. "ekki erlent stórveldi heldur samstarfsvettvang ţjóđa í Evrópu," en ţér sést yfir ţessar stađreyndir:

1) Jacques Delors, fyrirrennari Barrosos sem forseti framkvćmdastjórnar Evrópubandalagsins 1985-1995, sá sem Jón Baldvin dáđist ađ sem ađalmanni bandalagsins, sagđi sjálfur í viđtali viđ Der Spiegel í nóvember 1991: "Wir müßen Großmacht werden!" - ţar á jafnvel ţér ađ geta opinberzt stórveldisdraumur Evrópubandalagsins.

2) Ef ţú trúir honum illa, má bjóđa ţér upp á svo sem einn Barroso? Lestu ţetta, vćni minn: Barroso ?forseti? talar um ?heimsveldi? sitt (empire).

3) Ennfremur geturđu séđ á eftirfarandi, ađ Esb. er langtum meira en bara einhver "samstarfsvettvangur": "Í samţykkt [Evrópu]ţingsins frá desember 1997 segir m.a.: "Löndin sem sćkja um ađild verđa ađ sýna, ađ ţau séu trú grundvallarmarkmiđum ríkjasambands sem stefnir í átt ađ sambandsríki" ("federal state"). Í samţykktinni er hvatt til ţess ađ afnema neitunarvald, minnka áhrif smáríkja og auka miđstjórnarvald.? (Ragnar Arnalds: Sjálfstćđiđ er sívirk auđlind [afar fróđleg bók um Esb.], s. 103.) Ţessu er m.a. framfylgt í krafti Lissabon-sáttmálans. (Sbr. hér.)

Vonandi hćttirđu ađ gera svona lítiđ úr Esb. framvegis. Ţetta er óskabandalag stórvelda í álfunni til ađ ráđa ţví, sem ţau ráđa vilja ţar framvegis.

Jón Valur Jensson, 16.5.2011 kl. 21:17

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gćsalappir, sem áttu ađ vera í 2), hafa hér óvart eđa öllu heldur af tćknigalla-ástćđum breytzt í spurningarmerki.

Jón Valur Jensson, 16.5.2011 kl. 21:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband