Leita í fréttum mbl.is

Sören Holmberg, Svíţjóđ og ESB - fyrirlestur á föstudaginn

Sören HolmbergÁ vef Já-Ísland segir: "Alţjóđamálastofnun og Rannsóknasetur um smáríki standa fyrir fundaröđ í vetur undir yfirskriftinni Evrópa: Samrćđur viđ frćđimenn. Stofnunin hefur fengiđ til liđs viđ sig fjölmarga frćđimenn af ýmsum frćđasviđum sem kynna rann sóknir sínar um Ísland og Evrópu á vikulegum fundum í hádeginu á föstu­dögum.

„Swedish attitudes to the EU and the Euro“ er heitiđ á fyrirlestri sem Sören Holmberg, prófessor í stjórnmálafrćđi viđ háskólann í Gautaborg, heldur í fundaröđinni föstudaginn 20. maí kl. 12.00."

Sören Holmberg er einn fremsti frćđimađur Svíţjóđar á sviđi stjórnmálarannsókna. Í splunkunýrri könnun sem hann er í forsvari fyrir, kemur í ljós ađ stuđningur Svía viđ ađild ađ ESB hefur aldrei veriđ meiri. Um 53% Svía styđja ađild landsins ađ ESB, en fyrir fimm árum var sama tala 40%. Stuđningurinn hefur ţví aukist um tćp 3% á ári undanfarin fimm ár.

Skýringar á ţessu eru m.a. taldar vera ađ Svíţjóđ hefur komiđ vel út úr fjármálakreppunni. 

Svíar vilja hinsvegar halda sćnsku krónunni og er stuđningur ţar viđ upptöku Evrunnar í sögulegu lágmarki.

Hér má lesa gögn um ţessa nýju könnun SOM í Gautaborg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Stuđningurinn aldrei veriđ meiri viđ ađild Íslands.   Ó.ég er hrćrđ!!Super skandinavísk ţjóđ,sem fetar veg réttlćtisins.. Vćri hćgt ađ fá ađ spyrja háćruverđugan,,:Er líka til skýring hvers vegna ţeir ćtluđu okkur ađ greiđa ólögvarđa kröfuna ,,Icesave,, og gengu hart fram í ţví.??

Helga Kristjánsdóttir, 19.5.2011 kl. 03:06

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

@Helgu.. já ţađ er skýring á ţví.. svíum er illa viđ óheiđarleikt fólk.

Óskar Ţorkelsson, 19.5.2011 kl. 11:08

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Alla?

Helga Kristjánsdóttir, 19.5.2011 kl. 17:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband