Leita í fréttum mbl.is

Stefán Haukur um ESB-máliđ og stöđu ţess á Útvarpi Sögu

Stefán JóhannessonÍ ţćttinum ESB - Nei eđa Já? á Útvarpi Sögu síđastliđinn fimmtudag var Stefán Haukur Jóhannesson, ađalsamningamađur Íslands gagnvart ESB, gestur ţáttastjórnenda. Ţar rćddi hann stöđu málsins. Hlustiđ hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sitthvađ í ţessum ţćtti var villandi, ađ ég hygg bćđi vegna ţess ađ Stefán ađhyllist sjálfur Esb.inntöku og vegna annars spyrjandans, sem tókst ađ lćđa ađ ţví, sem er ekki einu sinni hálfsannleikur. Ţađ er einkar ergilegt ađ verđa vitni ađ villandi málflutningi um okkar dýrmćtustu fullveldismál. Ekkert Brusselvald á Íslandi!

Jón Valur Jensson, 25.5.2011 kl. 06:46

2 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Jón. Ţetta er nú ekki trúverđurur málfutningur hjá ţér ţegar ţú nefnir ekki eitt einasta dćmi um rangan málflutning. Hvernig á ađ vera hćgt ađ svara slíkum ásökunum?

Og svona til ađ svara síđustu fullyringu ţinni og ansi ţreyttri lygi frá ykkur ESB andsstćđingum ţá halda ríku sjálfstćđi sínu og fullveldi innan ESB og ţar af leiđandi er hér ekki um neitt "fullveldismál" ađ rćđa.

Sigurđur M Grétarsson, 25.5.2011 kl. 12:56

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta síđastnefnda er afar, afar rangt hjá ţér, Sigurđur.

Menn geta t.d. lesiđ ţessa pistla um ţau mál:

Hvers virđi er fullveldi ţjóđar? (JVJ).

Ísland svipt sjálfsforrćđi (Haraldur Hansson).

Á ađ breyta Alţingi í 3. flokks undirţing? (um löggjafarvald sem fer til EB) = grein mín í Morgunblađinu 19. júlí 2009.

Réttinda-afsaliđ sem yfirlýst og stađfest yrđi međ ađildarsamningi (accession treaty) viđ Evrópubandalagiđ.

PS. Rangi málflutningurinn í ţćttinum var umfram allt um nettóárgjaldiđ til Esb.

Jón Valur Jensson, 25.5.2011 kl. 15:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband