Leita í fréttum mbl.is

Jón Frímann fyrstur međ gosfréttina

Jón Frímann JónssonJón Frímann Jónsson er ekki bara eldheitur Evrópusinni, heldur líka mikill áhugamađur um jarđfrćđi og eldgos. Morgunblađiđ birtir í dag frétt ţess efnis ađ Jón Frímann hafi veriđ "fyrstur međ fréttirnar" af eldgosinu í Grímsvötnum, sem nú er ađ öllum líkindum lokiđ (ţó ekki sé hćgt ađ fullyrđa ţađ.

Frétt MBL um frétt Jóns Frímanns hefst svona: "Rétt eftir klukkan sex á laugardagskvöld birti Jón Frímann Jónsson fćrslu á vefsvćđi sínu undir yfirskriftinni „Eldgos líklega ađ hefjast í Grímsfjalli.“

Jón Frímann byggđi skrif sín á gögnum Veđurstofu Íslands sem hann fylgist grannt međ daglega. Fćrslan vakti athygli blađamanns fréttavefjar Morgunblađsins, mbl.is, sem grennslađist fyrir um máliđ hjá Veđurstofu Íslands og kl. 18:45 birtist á mbl.is frétt um ađ eldgos vćri ađ hefjast. Um stundarfjórđungi síđar sendu almannavarnir út tilkynningu sama efnis.

Jón Frímann hefur um árabil haldiđ úti vefsvćđi um jarđskjálfta og eldhrćringar á Íslandi. Eftir eldgosiđ í Eyjafjallajökli fann hann fyrir miklum áhuga útlendinga og hefur upp frá ţví skrifađ á ensku. Hann hefur safnađ um sig miklum fjölda fylgismanna en heimsóknir á hverjum mánuđi eru um fimmtíu ţúsund, ţ.e. ţegar lítiđ sem ekkert er ađ gerast. Frá ţví gos hófst í Grímsvötnum hafa heimsóknir veriđ um og yfir ţrjátíu ţúsund á sólarhring."

Öll frétt MBL um Jón Frímann


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur Jón!!

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 25.5.2011 kl. 08:03

2 identicon

Jón Frímann stendur sig vel. Hann fylgist vel međ og lifir í nútímanum. Ţađ sama verđur ekki sagt um andstćđinga hans í Evrópumálum.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 25.5.2011 kl. 09:01

3 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Hann er flottur.

Jón Gunnar Bjarkan, 26.5.2011 kl. 01:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband