Leita í fréttum mbl.is

Björgvin G. Sigurđsson um hlekki krónunnar

Björgvin G. SigurđssonÍ nýjum Pressu-pistli skrifar Björgvin G. Sigurđsson um gjaldmiđilsmál og segir:

"Inngangan í ESB og upptaka Evru er stóra tćkifćriđ til ţess ađ komast út úr ţví sem Styrmir Gunnarsson kallađi svo eftirminnilega „ógeđslegt ţjóđfélag“ undirselt tćkifćrismennsku og sérhagsmunum. Agnarsmár gjaldmiđillinn er tangarhaldiđ og valdatćkiđ sem stjórnvöld og valdastéttin hefur gagnvart almenningi. Um leiđ er hann upphafinn af varđmönnum sérhagsmunanna sem ein af táknmyndum fullveldis og frelsis landsmanna. Líkt og Eiríkur Bergmann Einarsson rekur vel í nýrri og merkilegri bók sinni; Sjálfstćđ ţjóđ, trylltur skríll og landráđalýđur. Ţegar stađreyndin er sú ađ međ honum eru landsmenn í efnahagslegum hlekkjum.
 
Yfirspenntur og allt of sterkur gjaldmiđill er birtingarmynd á kerfisbresti sem hlóđ upp skelfilegum ađstćđum sem enduđu međ ósköpum eftir nokkurra ára falskt góđćri. Hagfrćđingar hafa lengi haldiđ ţví fram ađ ţađ ţurfi ađ lágmarki 3-4 milljónir manna til ađ standa undir kostnađi viđ eigin gjaldmiđil. Án ţess baklands sé sjálfstćđ mynt í alţjóđlegu hagkerfi eins og hvert annađ áhćttuvíti sem er undirselt braski og gróđabralli gengisspákaupmanna. Á kostnađ hins almenna skuldara og sparifjáreiganda.
 
Ţetta eru stađreyndirnar sem blasa viđ okkur eftir dýrkeypta reynslu. Hverjar eru leiđirnar út? Eftir áralanga umrćđu um einhliđa upptöku annarra ţjóđa mynta liggur svariđ fyrir: innganga í ESB og upptaka Evru eđa króna í höftum og verđtryggingu."

Allur pistill Björgvins 
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband