Leita í fréttum mbl.is

Nokkrar tölur frá Írlandi

Af ţví viđ höfum veriđ ađ tala um Írland:

Ţátttaka kvenna á vinnumarkađi á Írlandi frá ađild ađ ESB:

1973

34%

1987

35%

1997

42%

2008

60.5%

Laun írskra kvenna miđađ viđ laun írskra karlmanna:

1969

47%

1979

58%

1989

61%

1998

66%

2006

86%

Voru s.s. "hálfdrćttingar" fyrir ađild, en eru nú óđum ađ ná írskum körlum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Kannski ekki heldur ESB ađ ţakka ađ launin eru byrjuđ ađ nálgast karlanna.

En ég hef reyndar talađ um ţessa taktík fyrir ESB sinna. Minna á allar tölur og ţakka ESB fyrir.

Dćmi um hverning andstćđingur ESB hugsar:

Ţegar Finnland gekk í ESB jókst fótbrot kvenna á aldursbilinu 67-69 ára um 27% á ađeins einum áratug. Ţess vegna eiga konur á Íslandi sem eru á ţessu aldursbili, eđa eiga enn eftir ađ ná ţessu aldursbili ađ kjósa gegn ESB ađild.

Jón Gunnar Bjarkan, 27.5.2011 kl. 02:24

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

JGB: Ađild Írlands ađ ESB beinlínis OPNAĐI fyrir ţátttöku írskra kvenna á vinnumarkađi. Jafnréttismál eru einnig lifandi málaflokkur í ESB. Ţar međ jöfn laun.

En af hverju jukust fótbrot finnskra kvenna? Af ţví ađ ţađ komu vondir kallar frá ESB og fótbrutu ţćr? Eđa af ţví ţćr voru meira úti (frá heimilinu)? T.d. á vinnumarkađi? Gćtirđu sagt okkur ţađ?

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 27.5.2011 kl. 08:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband