3.6.2011 | 15:45
Það hlaut að koma að því!
Það var aðeins tímapursmál þar til "nojan" í sambandi við gúrkurnar næði til íslenskra Nei-sinna og að þeir færu að skella skuldinni á ESB í sambandi við þetta. En það hefur nú gerst á bloggi Nei-sinna.
En það hefur eitthvað skolast til (kannski baktería?) því á blogginu er fullyrt að þessi baktería komi úr grænmeti. ÞAÐ ER HINSVEGAR EKKI RÉTT, enginn veit í raun hvaðan hún kemur.
Meira að segja Morgunblaðið matreiðir málið með þeim hætti. Bloggari Nei-sinna ætti nú að kíkja á Moggann áður en vaðið er út með órökstuddar fullyrðingar, sem eru út í loftið!
Í frétt MBL segir: "Uppruni sýkingarinnar er enn ófundinn en talið hefur verið að bakterían berist með menguðu grænmeti." TALIÐ HEFUR VERIÐ!
Umræða Nei-sinna gengur út að að hræða fólk upp úr skónum, en ekki ræða málefni!
Og bara svo þið Nei-sinnar vitið það, að þá eru aðildarríki ESB 27 talsins! Króatía verður sennilega það 28. og Ísland e.t.v. það 29.!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
uppruni þessarar bakteríu er í iðrum manna og dýra.. smitleiðin er oftast saur frá kúm.. líklega er um smit frá áburði um að kenna sem hefur komist í pökkunarstöð.. annars eru vegir gerla með ólíklegasta móti.. og þetta er hystería frá A-Ö þótt fólk hafi látist úr þessu.. annars er þetta bara kallað saurkóli á íslandi
Óskar Þorkelsson, 3.6.2011 kl. 18:07
ERU RÚSSAR ´NEI-SINNAR´?? GLEYMDUÐ ÞIÐ NOKKRU? ´MEIRA AÐ SEGJA´ VÍSIR SKÝRIR ÞETTA:
Vísir 02. jún. 2011 10:09
Rússar hafa lagt bann við innflutningi á fersku grænmeti frá ríkjum Evrópusambandsins vegna kólígerlasýkingar sem rakin er til Þýskalands.http://www.visir.is/article/20110602/FRETTIR02/110609841
Elle_, 4.6.2011 kl. 01:49
ég vona að við verðum númer 29 - sennilega það eina sem getur bjargað okkur (frá okkur)
Rafn Guðmundsson, 4.6.2011 kl. 02:32
@Elleericsson.. já rússar eru nei sinnar og þeir nota hvert tækifæri sem gefst til þess að koma með svona "PR stunt" því það sýnir að yfirvöld í rússlandi bera "hag" almennings fyrir brjósti í rússlandi ;) en sannleikskornið er að rússar eru sjálfum sér nógir um grænmeti á ÞESSUM árstíma.. svo opna þeir fyrir bannið þegar þeirra markaður er orðin tómur af fersku grænmeti..
Óskar Þorkelsson, 4.6.2011 kl. 12:17
Rafn, við erum fullvalda ríki og höfum enga þörf fyrir að vera no. 29 eða 1000 eða 29000000000000000000000000000000 þó Jóhönnuliðið hafi ofsatrú og vilji hafa fullveldið af fullvalda ríki með blekkingum og lygaáróðri. Það eru föðurlandssvik. Þau geta flutt.
Elle_, 5.6.2011 kl. 01:31
ElleEricsson. Það eruð þið nei sinnar sem eru að reyna að hafa bætt lífskjör af þjóðinni með blekkingum og lygaáróðri um ESB. Meðal þeirra lyga er einmitt fullyrðingin um að við missum fullveldi okkar með inngöngu í ESB.
Sigurður M Grétarsson, 5.6.2011 kl. 11:49
Nei, Sigurður, við missum fullveldið við að gangast undir æðra vald sambandsríkis EU þó þið samfylkingarmenn neitið þessu fram í rauðan dauðann. Ríki verður ekki fullvalda hafi það ekki æðsta vald yfir sínum málum öllum.
Elle_, 5.6.2011 kl. 14:27
Og þar fyrir utan hef ég ekki verið með neinar blekkingar eða lygar.
Elle_, 5.6.2011 kl. 15:12
Meirihluti íbúa Danmerkur og 26 annarra Evrópuríkja eru sem sagt föðurlandssvikarar og Danmörk ekki lengur sjálfstætt og fullvalda ríki, frekar en Bretland
Þorsteinn Briem, 5.6.2011 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.