6.6.2011 | 18:01
"Báknið" !!
Um helgina birtist í Fréttablaðinu grein um framkvæmdastjórn ESB eftir Klemens Þrastarson, blaðamann.
Í henni ber hann meðal annars saman starfsmannafjölda ESB við önnur ríki og stofnanir. Eitt af því sem andstæðingar ESB segja er að þetta sé risastórt skrifræðisbákn. Klemens kemst hinsvegar að öðru:
"Samkvæmt upplýsingum...starfa í framkvæmdastjórninni um 32.000 manns. Þetta fólk vinnur í um fjörutíu stjórnarsviðum og deildum og er það sem kalla mættiríkisstarfsmenn ESB. Þetta er lunginn úr starfsmannafjölda ESB, sem er um 40.000 manns. Nefna má til samanburðar að tvær milljónir starfa hjá bandaríska ríkinu og um 22.000 manns hjá því íslenska. Um 80.000 manns starfa í breska varnarmálaráðuneytinu. Ráðuneyti aðildarríkja ESB sjá um að framfylgja ákvörðunum framkvæmdastjórnarinnar að nokkru leyti og skýrir það að hluta starfsmannafæðina, auk þess sem aðildarríkin tíma einfaldlega ekki að ráða fleiri starfsmenn til ESB. Alla jafna eru um 300 starfsmenn fyrir hverja 10.000 íbúa í stjórnsýslu aðildarríkjanna en í stofnunum ESB starfa einungis 0,8 opinberir starfsmenn fyrir hverja 10.000 íbúa."
Þetta er nú allt báknið!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Er þetta ekki eins og að bera saman epli og skrúfjárn?
Hjá ESB eru nefndir starfsmenn framkvæmdastjórnarinnar, sem er sambærilegt við stjórnarráðið íslenska. En þeir eru bornir saman við ALLA ríkisstarfsmenn á Íslandi, sem inniheldur lækna, kennara, lögreglumenn, eftirlitsstofnanir, ríkisútvarpið og margt fleira.
Samanburðurinn við Bandaríkin er enn fáránlegri. Með opinberum starfsmönnum í USA teljast þeir sem eru í landher og sjóher, CIA, FBI, US Mail, NASA og margir fleiri.
Ef bera ætti tvær milljónir opinberra starfsmanna USA saman við eitthvað sambærilegt í ESB þyrfti að telja með sams konar opinbera starfsmenn í öllum 27 aðildarríkjunum.
Svo er það ekki bara höfðatalan sem skiptir máli þegar talað er um bákn, heldur skilvirknin líka. Embættismannakerfið í ESB er þunglamalegt, hægvirkt, óskilvirkt og að kikna undan eigin þunga. Þess vegna er réttilega talað um bákn.
Deilan um fjölda tungumála vegna einkaleyfa er eitt dæmið. Annað er að það tók fimm sólarhringa að boða einn símafund vegna truflana á flugi þegar Eyjafjallajökull gaus. Hvers vegna tók ESB heila viku að senda hjálp til Haítí vegna jarðskjálftana? Jú, vegna þess að stjórnkerfið er þunglamalegt bákn!
Hver var annars tilgangurinn með þessari kjánalegu grein í Fréttablaðinu? Skilur það einhver?
Haraldur Hansson, 7.6.2011 kl. 00:41
Spurningarnar í lokin: Hugsa Haraldur, hugsa!
Þú tekur væntalega eftir gæsalöppum fyrirsagnarinnar.
Fyrst þetta er allt saman svona þunglamalegt og er að "kikna" af hverju hefur það ekki kiknað nú þegar? Getur þú, meistari Haraldur, svarað því?
Þetta fyrirkomulag hefur dugað í næstum 70 ár, hver eru merki þess að það sé að kikna?
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 7.6.2011 kl. 01:31
"Alla jafna eru um 300 starfsmenn fyrir hverja 10.000 íbúa í stjórnsýslu aðildarríkjanna en í stofnunum ESB starfa einungis 0,8 opinberir starfsmenn fyrir hverja 10.000 íbúa."
Það væru þá 25 opinberir starfsmenn í stofnunum Evrópusambandsins fyrir alla Íslendinga.
Þorsteinn Briem, 7.6.2011 kl. 10:51
Fámennisstjórnun er ekki endilega gæðastjórnun. Ef svo væri ættu mestu gæðin að felast í einræðisherranum.
Margar fasista- og kommúnistastjórnir hafa verið mjög skilvirkar á sumum sviðum og útrýmt milljónum manna skipulega á skömmum tíma.
Íslenska stjórnsýslan var hins vegar ekki beinlínis skilvirk í löngum aðdraganda bankahrunsins hér haustið 2008, fyrir utan Baldur Guðlaugsson ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu.
Þorsteinn Briem, 7.6.2011 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.