Leita í fréttum mbl.is

Mesti hagvöxtur í ţrjú ár á Evru-svćđinu og í ESB27

ESBFram kemur í Wall Street Journal ađ fjárfestingar á Evru-svćđinu hafi tekiđ kipp á árinu og ađ ţetta sjáist vel í hagtölum sem Eurostat hefur birt.

Ţannig segir í tilkynningu ađ hagvöxtur á Evru-svćđinu og í ESB27 hafi veriđ um 0.8% á fyrsta ársfjórđungi ársins. Ţetta jafngildir um 2.5% hagvexti á ársgrundvelli, miđađ viđ sama tíma í fyrra.

Ţetta er mesti hagvöxtur á ţessum svćđum í ţrjú ár. Greinilegt er ţví ađ Evru-svćđiđ og ESB27 eru ađ taka viđ sér og ţađ svo um munar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband