21.6.2011 | 17:53
Rýnivinnan vel lukkuð
Á vef Utanríkisráðuneytisins birtist þessi frétt þann 20.júní:
"Í dag lauk rýnivinnu Íslands og Evrópusambandsins sem staðið hefur yfir frá nóvember síðastliðnum. Við rýnivinnunna hafa sérfræðingar frá Íslandi og Evrópusambandinu borið saman löggjöf í þeim 33 efnisköflum sem aðildarviðræðurnar munu snúast um. Fyrir liggur að Ísland hefur þegar tekið upp Evrópulöggjöf að öllu eða mestu leyti í 21 kafla í gegnum þátttöku sína í EES-samstarfinu. Á öðrum málefnasviðum sem eru utan EES, til dæmis í sjávarútvegi, landbúnaði, byggða- og atvinnumálum, sem og í þeim samningskafla sem lýtur að evrusamstarfinu, hefur vinnan leitt í ljós hvað á milli ber í löggjöfinni.
Rýnivinnan gekk vel og unnið er að því að afmarka enn frekar viðfangsefni samningaviðræðna Íslands og ESB í einstökum köflum. Í rýnivinnunni hafa Evrópusambandsríkin öðlast betri skilning á aðstæðum á Íslandi og þeirri sérstöðu sem helgast meðal annars af legu landsins, fámenni og strjálbýli. Fulltrúar framkvæmdastjórnar ESB hafa lokið lofsorði á fagmennsku íslenskra sérfræðinga á rýnifundunum en í þeim hafa tekið þátt formenn samningahópa og fulltrúar úr stjórnsýslunni, ásamt fulltrúum hlutaðeigandi hagsmunasamtaka. Að loknum hverjum rýnifundi hafa greinargerðir samningahópa um viðkomandi málefnasvið verið birtar á heimasíðu utanríkisráðuneytisins og á esb.utn.is, auk annarra skjala, og þannig hefur verið tryggt að samningaferlið sé opið og gegnsætt.
Nú fara í hönd eiginlegar samningaviðræður Íslands og Evrópusambandsins. Þær munu skiptast upp eftir samningsköflum og verða fyrstu kaflarnir opnaðir á ríkjaráðstefnu í Brussel mánudaginn 27. júní nk. Kaflarnir sem verða opnaðir eru allir hluti af EES-samningnum, en þeir innihalda löggjöf um opinber útboð (5. kafli), upplýsingatækni og fjölmiðla (10. kafli), vísindi og rannsóknir (25. kafli), og um menntun og menningu (26. kafli). Utanríkisráðherra mun ávarpa ríkjaráðstefnuna fyrir Íslands hönd en fulltrúar ESB verða Janos Martonyi, utanríkisráðherra Ungverjalands sem fer með formennsku í ráðherraráði sambandsins, og Stefan Fule, framkvæmdastjóri stækkunarmála í framkvæmdastjórn ESB."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það er komið að því að íslendingar snúi sér að því rýna í það sem Jóhannes Björn Lúðvíksson skrifaði fyrir stuttu síðan á síðuna sína: vald.org.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.6.2011 kl. 21:45
Gríska stjórnin heldur velli
Þorsteinn Briem, 21.6.2011 kl. 23:07
"Norska olíufyrirtækið Statoil er stærsta fyrirtækið á Norðurlöndunum, samkvæmt nýrri samantekt yfir 40 stærstu fyrirtæki Norðurlandanna.
Átján af stærstu fyrirtækjunum eru í Svíþjóð."
"Þrátt fyrir að Svíar eigi flest fyrirtæki sem komast á listann yfir þau 40 stærstu nær ekkert þeirra í þrjú efstu sætin.
Nokia í Finnlandi er næst stærsta fyrirtækið og danska skipafélagið A.P. Møller-Mærsk Group er í þriðja sæti. Volvo í Svíþjóð er fjórða stærsta fyrirtækið og orkufyrirtækið Vattenfall í Svíþjóð er í 5. sæti.
Norðmenn eiga átta fyrirtæki á listanum og sjö dönsk fyrirtæki og sjö finnsk eru einnig í hópi 40 stærstu fyrirtækja á Norðurlöndunum.
Samanlögð velta allra 40 fyrirtækjanna var 535 milljarðar evra á síðastliðnu ári og hafði aukist um 12% frá árinu á undan."
Statoil stærsta fyrirtækið á Norðurlöndunum
Þorsteinn Briem, 21.6.2011 kl. 23:07
OECD mælir með upptöku evru hérlendis
Þorsteinn Briem, 22.6.2011 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.