22.6.2011 | 13:33
Benedikt í Bæjarins besta á Ísafirði um "Orustuna um Ísland"
Á vefnum JáÍsland.is er sagt frá grein eftir Benedikt Jóhannesson, formann Sjálfstæðra Evrópumanna, sem hann ritar í Bæjarins besta á Ísafirði um ESB-málið. Í grein sinni segir Benedikt:
"Nýlega var kynnt á vefsvæðinu visir.is könnun Evrópusambandsins, Flash Euro-barometer on Youth, sem gerð var meðal ungs fólks í 31 Evrópulandi í byrjun árs. Hún sýndi að um 85 prósent íslenskra ungmenna hafa áhuga á því að vinna í öðru Evrópulandi í framtíðinni. Þar af hafa rúmlega 40% áhuga á því að flytja þangað og vinna þar til langtíma.
Hlutfall þeirra sem vilja flytja til útlanda til vinnu reyndist hæst meðal ungmenna á Íslandi. Ungt fólk í mörgum Evrópulöndum vill gjarnan vinna utan heimalands síns, en ekki er vitað til þess að Ísland sé vinsæll áfangastaður. Ungir Tyrkir eru heimakærastir, en 15% þeirra hafa áhuga á því að flytja úr landi.
Könnunin hefur ekki vakið mikinn áhuga stjórnmálamanna enn sem komið er, en hún sýnir vanda þjóðarinnar í hnotskurn. Unga fólkið sem vorkennir bændum og útgerðarmönnum og vill leyfa þeim að halda sig utan Evrópusambandsins vill langflest sjálft ganga í þetta sama samband til lengri eða skemmri tíma. Ástæðan er einföld. Ungmennin telja að þeirra eigin framtíð sé bjartari innan Evrópusambandsins en utan. Þau hyggjast greiða atkvæði með fótunum en vilja leyfa íslenskum bændum að búa við óbreytta tollvernd og styrki. Þeir sem eftir verða geta borgað brúsann."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ég var einn af fyrstu starfsmönnum Bæjarins besta, fyrir um aldarfjórðungi, sem þá var aðeins til á pappírsformi. Skiljanlega þykir mér vænt um þennan öfluga landsbyggðarmiðil og því þykir mér dapurt að sjá þessi rökleysuskrif Benedikts birtast á vefútgáfu þess.
Í grein sinni tekst Benedikt að bera saman epli og ígulker og útkoman er eftir því.
Annars vegar að unga fólkið hafi áhyggjur af stöðu landbúnaðar og sjávarútvegs innan Evrópusambandsins, sem þó rímar vel við það sem sviðstjóri stækkunarskrifstofu ESB sagði í fyrirlestri í Háskóla Íslands í gær.
Hins vegar að unga fólkið hafi áhuga á að fara út í hinn stóra heim, freista gæfunnar og kynnast lífinu í öðrum löndum. Er það ekki eitthvað sem allt ungt fólk lætur sig dreyma um?
Út úr þessu fær Benedikt þá niðurstöðu að unga fólkið vilji ganga í Evrópusambandið en „leyfa“ sjómönnum og bændum að standa utan þess, af vorkunn! Og þá verði Ísland „annars flokks um alla framtíð“.
Þvílík endemis della í manninum.
Haraldur Hansson, 22.6.2011 kl. 17:32
Sauðfjárbúum hefur fækkað um þriðjung hérlendis og kúabúum um rúman helming frá árinu 1990, síðastliðin 20 ár.
Skýrsla nefndar um landnotkun - Febrúar 2010, sjá bls. 35-36
Útgjöld hins opinbera til landbúnaðar hérlendis voru um tólf milljarðar króna árið 2007.
Sænskir bændur fá um 135 milljarða íslenskra króna á ári í styrki frá Evrópusambandinu, meira en nettótekjur bændanna, en rúmlega helmingur allra útgjalda sambandsins er til landbúnaðarmála.
Árið 2008 störfuðu hér 2,5% vinnuaflsins við landbúnað, sem var þá 1,4% af landsframleiðslunni.
Meðalaldur búfjáreigenda hérlendis er 54 ár og margir þeirra eru með mjög lítil sauðfjárbú, þannig að þeir vinna einnig utan búanna, sem verða sumarbústaðir þegar þeir bregða búi.
Árið 2008 voru hér 1.318 sauðfjárbú, þar af 1.083, eða 82%, með 400 ærgildi eða færri.
Fastur kostnaður meðalsauðfjárbús var þá 249 þúsund krónur á mánuði, að meðtöldum launum eigendanna.
Neysla á kindakjöti á öðrum Norðurlöndum er mjög lítil og engin ástæða til að reikna hér með innflutningi á kindakjöti í einhverjum mæli.
Við flytjum út um fjögur þúsund tonn af sauðfjárafurðum á ári, þar af um 1.200 tonn af kindakjöti, langmest til Evrópska efnahagssvæðisins, 2.200 tonn af gærum og 500 tonn af ull.
Árið 2009 voru flutt hér út 1.589 lifandi hross, um 90% til Evrópska efnahagssvæðisins.
Þorsteinn Briem, 22.6.2011 kl. 23:21
"Erasmus er flaggskip Evrópusambandsins á sviði menntasamstarfs og á hverju ári gerir Erasmus um tvöhundruð þúsund evrópskum stúdentum kleift að nema eða vinna erlendis."
Erasmus - Flaggskip Evrópusambandsins á sviði menntasamstarfs
The Erasmus Programme
Þorsteinn Briem, 23.6.2011 kl. 01:28
Í fyrra, árið 2010, fengu 2.248 Íslendingar lán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna til að stunda nám erlendis og þar af stunduðu 1.850, eða 82,3%, nám á Evrópska efnahagssvæðinu og 1.263, eða 56,2%, í löndum sem eru með evru eða gjaldmiðil bundinn við gengi evrunnar.
Þorsteinn Briem, 23.6.2011 kl. 04:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.