5.7.2011 | 08:56
Doktorsritgerđ Magnúsar Bjarnasonar á netinu
Dr. Magnús Bjarnason sendi frá sér (og varđi) doktorsritgerđ um Ísland og ESB í Hollandi í fyrra. Vakti hún mikla athygli.
Ritgerđina er nú hćgt ađ lesa á netinu og er slóđin ţessi: http://dare.uva.nl/en/record/349694
Hvetjum viđ alla áhugamenn um Evrópumál ađ kynna sér hana.
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
UPPTAKA EVRU Í PÓLLANDI.
Alţjóđa gjaldeyrissjóđurinn, Norđurlöndin og Pólverjar hafa lánađ okkur Íslendingum gjaldeyri eftir gjaldţrot íslensku bankanna haustiđ 2008.
Pólland, Finnland, Svíţjóđ og Danmörk eru í Evrópusambandinu og Noregur á eins og Ísland ađild ađ Evrópska efnahagssvćđinu.
16.12.2009: "The year 2015 is more likely than 2014, but it's not like 2015 is a new date which would replace 2012, it's not that kind of target," [Polish Deputy Finance Minister Ludwik] Kotecki said in Otwock during his opening remarks of a Finance Ministry-organized seminar on the euro-adoption process."
Poland delays adoption of the Euro until 2015
6.5.2010: "In January, [Polish Prime Minister Donald] Tusk vowed that euro-hopeful Poland would meet a key condition for joining the eurozone by reducing its public deficit to 3.0 percent of gross domestic product by the end of 2012.
Polish Prime Minister Donald Tusk
Brussels has given Poland, which joined the EU in 2004, until 2012 to rein in its public deficit under the 3.0 percent of GDP limit specified by the Maastricht Treaty governing criteria for entry into the eurozone."
Economy of Poland - Pólverjar eru um 38 milljónir
Economy of the European Union - The largest economy in the world
Íbúar á evrusvćđinu eru nú um 330 milljónir - Um 20 milljónum fleiri en íbúar Bandaríkjanna
Ţorsteinn Briem, 5.7.2011 kl. 12:05
MBL birtir hér frétt um ađ lánshćfismat Eistlands hafi hćkkađ og landiđ sé ađ ná sér út úr kreppunni. Eistland er jú međ Evru sem hefur hjálpađ ţeim mikiđ út úr sínum vandrćđum.
Ekki einn einasti bloggari hefur bloggađ neitt viđ ţessa frétt, en ţegar talađ er um vandamál Grikklands ţá vantar ekki fćrslurnar frá Nei-sinnum.
The Critic, 5.7.2011 kl. 12:44
"The Latvian lats is in ERM II, and floats within 1% of the central rate.
It is now expected that Latvia will introduce the euro in 2014.
The euro is also expected to replace the Lithuanian litas 1 January 2014."
"The eurozone consists of Austria, Belgium, Cyprus, Estonia, Finland, France, Germany, Greece, Ireland, Italy, Luxembourg, Malta, the Netherlands, Portugal, Slovakia, Slovenia and Spain.
"... other EU memberstates have a direct peg [to the Euro] due to ERM II: the Danish krone, the Lithuanian litas and the Latvian lats."
Frá áramótum hefur gengi evru gagnvart Bandaríkjadollar HĆKKAĐ um 9,13%, Kanadadollar um 5,64%, japanska jeninu um 8,82%, breska sterlingspundinu um 5,11%, íslensku krónunni um 7,88%, sćnsku krónunni um 1,35% og dönsku krónunni um 0,09%.
Og frá ţví evruseđlar voru settir í umferđ í ársbyrjun 2002 hefur gengi evru gagnvart Bandaríkjadal HĆKKAĐ um 60,95%.
Ţorsteinn Briem, 5.7.2011 kl. 16:00
ESB ţolir illa nokkurra % fall evrunnar. Engin spurning er ađ evran er of hátt skráđ ţađ sínir dagurinn í dag, ţegar evran er ađ falla.Fjárstreymi frá Kína hefur međal annars stuđlađ ađ of háu gengi evrunnar.Íslenska krónan var of hátt skráđ fyrir hrun og gerđi hruniđ meira en annars hefđi ţurft ađ vera.Eftir ţví sem ESB reynir lengur ađ halda uppi of háu gengi evrunnar ţeim mun meira verđur falliđ.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 5.7.2011 kl. 21:06
ESB stendur nú í sláttumensku um allan heim til ađ halda uppi neikvćđum viđskiptajöfnuđi flestra ađildarríkja ţess.Ţau ríki sem selt hafa ESB ríkjum vörur óttast ađ sjálfsögđu kaupmáttarhrun almennings í ESB ríkjum.Ţađ mun koma illa viđ Ísland ef fjárhagur almennings í ESB ríkjum hrynur.Ţess vegna er rétt ađ biđla til andskotans ađ svo verđi ekki, ţótt allar líkur séu til ţess.
Sigurgeir Jónsson, 5.7.2011 kl. 21:14
Evran er stjórnlaus eins og allur sameiginlegir efnahagur ESB.Slíkt getur aldrei gengiđ.Falliđ er óumflýanlegt nema sett verđi stjórn á óskapnađinn.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 5.7.2011 kl. 21:26
"Taliđ er ađ kínversk stjórnvöld hafi dregiđ úr kaupum á bandarískum ríkisskuldabréfum á fyrstu fjórum mánuđum ársins og séđ hag sínum borgiđ međ kaupum á evrópskum ríkisskuldabréfum."
Kínversk stjórnvöld kaupa nú evrópsk ríkisskuldabréf í stađ bandarískra
Ţorsteinn Briem, 6.7.2011 kl. 14:54
"Kínverski seđlabankinn hefur keypt bandarísk ríkisskuldabréf viđstöđulítiđ síđastliđin sex ár og var í mars síđastliđnum stćrsti lánardrottinn Bandaríkjanna međ ţrjú ţúsund milljarđa dala af skuldabréfum í hirslum sínum.
Ţađ var breski bankinn Standard Chartered sem vann mat á fjárfestingum kínverskra stjórnvalda upp á síđkastiđ. Gögn bankans benda til ađ gjaldeyrisforđi Kínverja hafi aukist um tvö hundruđ milljarđa Bandaríkjadala á fyrstu fjórum mánuđum ársins."
Kínversk stjórnvöld kaupa nú evrópsk ríkisskuldabréf í stađ bandarískra
Ţorsteinn Briem, 6.7.2011 kl. 14:55
Ţýskaland og Kína undirrita 1.700 milljarđa króna viđskiptasamninga
Ţorsteinn Briem, 7.7.2011 kl. 03:10
29.6.2011:
"Kínverjar og Ţjóđverjar hafa undirritađ viđskipasamninga milli ţjóđanna upp á 15 milljarđa dollara eđa rúmlega 1.700 milljarđa króna.
Ţetta gerđist í gćr ţegar Wen Jiabao forsćtisráđherra Kína hitti Angelu Markel kanslara Ţýskalands en Jiabao er á ferđ um Evrópulönd ţessa vikuna.
Auk ţess ađ ganga frá ţessum samningum ákváđu leiđtogarnir ađ auka viđskipti sín í millum um 200 milljarđa evra á nćstu fimm árum.
Ţýskaland er stćrsti viđskiptafélagi Kína međal Evrópulanda en löndin tvö eru međal öflugustu útflutningslanda heimsins.
Jiabao segir ađ Kína muni ađstođa Evrópulönd í skuldavanda ţeirra međ auknum kaupum á ríkisskuldabréfum."
Ţorsteinn Briem, 7.7.2011 kl. 03:21
"On June 16, 2010, the American Institute for Contemporary German Studies at Johns Hopkins University in Washington D.C. awarded Chancellor Angela Merkel its Global Leadership Award (AICGS) in recognition of her outstanding dedication to strengthening German-American relations."
"From 2006 to 2009, Forbes Magazine has named her the most powerful woman in the world."
Ţorsteinn Briem, 7.7.2011 kl. 03:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.