Leita í fréttum mbl.is

Hér svínvirkar Evran!

EvraRitstjórn ES-bloggsins barst lína frá Evrópusinna, sem staddur er á Spáni: ,,Hér er hitinn um 30 stig og  sól frá morgni til kvölds. Sjórinn tćr og heitur, góđur ađ svamla í.

Verđlag er hagstćtt og mun lćgra en á Íslandi, dćmi; 0.5 líter af bjór á krana um 2.50 Evrur (412 kr) ! Subway máltíđ á 4.80 Evrur (800 kr, kostar yfir 1000 á Íslandi).Verđ á leigubílum c.a. 30-40% lćgra en á Íslandi. Verđ á kaffi er svipađ, enda kaffi dýrt á heimsvísu.

Evran svínvirkar hér og enginn ađ tala um Grikkland, sennilega er meira talađ um Grikkland á Íslandi en í mörgum ríkjum ESB!"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Frá áramótum hefur gengi evru gagnvart Bandaríkjadollar HĆKKAĐ um 7,77%, Kanadadollar um 4,67%, japanska jeninu um 7,27%, breska sterlingspundinu um 4,31%, íslensku krónunni um 7,95%, sćnsku krónunni um 1,49% og dönsku krónunni um 0,1%.

Ţorsteinn Briem, 7.7.2011 kl. 17:07

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Peningastefnunefnd Seđlabanka Evrópu hefur ákveđiđ ađ hćkka stýrivexti bankans um 0,25%, í 1,50%."

"Er ţetta í takt viđ vćntingar markađarins en ţetta er önnur vaxtahćkkun bankans frá ţví í apríl.

En ţá höfđu vextirnir haldist óbreyttir frá ţví í júlí 2008.


Verđbólga á evrusvćđinu mćlist nú 2,7%."

Vextir hćkka á evrusvćđinu

Ţorsteinn Briem, 7.7.2011 kl. 17:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband