Leita í fréttum mbl.is

USA: Lánshćfismat lćkkađ

USA Stórar fréttir berast vestan úr heimi, en matsfyrirtćkiđ Standard & Poors lćkkađi lánshćfismat Bandaríkjanna úr efsta flokki, AAA í AA+. Er ţetta í fyrsta sinn sem ţetta gerist.

Frá ţessu er međal annars sagt í Financial Times og öllum helstu miđlum. 

Líklegt er ađ mikill óróleiki verđi á mörkuđum ţegar ţeir opna á mánudag. Betri atvinnuleysistölur frá USA (en menn ţorđu ađ vona) náđu t.d. ekki ađ minnka óróann fyrir helgi.

Krafist hefur veriđ afsagnar Timothy Geitner, fjármálaráđherra USA. 

Ţađ eru ţví vandamál beggja vegna Atlantsála. Lausn á ţeim krefst pólitísks hugrekkis og stađfestu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband