11.8.2011 | 21:20
Athygli kynnir ESB
Á Eyjunni stendur:"Almannatengslafyrirtækið Athygli hefur samið við Evrópusambandið um að taka að sér að reka kynningar- og upplýsingaskrifstofu sambandsins á Íslandi næstu tvö ár í samstarfi við þýska fyrirtækið Media Consulta.
Evrópusambandið greiðir fyrirtækjunum um 115 milljónir króna á ári eða um 700.000 evrur.
Kynningarskrifstofunni verður ætlað að auka við þekkingu og skilning Íslendinga á ESB og á umsóknarferlinu, og kynna hugsanleg áhrif af inngöngu Íslands í ESB."
http://eyjan.is/2011/08/11/esb-greidir-115-milljonir-a-ari-fyrir-kynningarstarf-a-islandi/
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ég hlakka til.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 11.8.2011 kl. 21:22
Já ég trúi því.
Snorri Hansson, 12.8.2011 kl. 02:02
Stefán þó! hlakkarðu til að peningamaskína Esb.vinni á ættjarðar ást barna okkar. Ég vil minna þig á gamla auglýsingu,sem líklega var flutt í auglýsingatímum sjónv.,u.þ.b. sem ég vann í Barðanum. Hún hljómaði svona; Í kolli mínum geymi ég gullið,sem gríp ég höndum tveim" Fígúran ,,Masi,, sem innrætti börnum okkar,að leggja krónur sem þeim áskotnaðist,inn á bankareikning,með loforðum um vexti og vaxtavexti,var gróf innræting. Áfram halda peningaöflin í ágirnd sinni,leggja til fé sem skilar þeim arði,takist þeim að ginna unga (varla gamla),þessa lands,með loforðum um max-vexti,ef þau aðeins falla fram og tilbiðja þau. Samhliða skal banna Gidionfélaginu að gefa börnum Biblíu,sem þau hafa gert um árabil. Ég hlakka til að sýna ykkur allt gullið,sem við geymum í kolli okkar,þar hefur það safnað vöxtum og vaxta,vaxtavöxtum. Bráðum flæðir það um allt,sækir það sem tilheyrir okkur. Stefán, bíð þér góða nótt.
Helga Kristjánsdóttir, 12.8.2011 kl. 02:10
Gullasninn mættu, viðbúið að fáeinar sálir láti glepjast. Upphæðin frekar táknræn og merki um uppgjöf sambandsins á aðildarferli Íslands enda enginn stuðningur við aðildina, sem heitið getur, hér á landi.
Eggert Sigurbergsson, 12.8.2011 kl. 09:05
Trölli, Gídeonfélagið, Biblían, Gullasninn og skoðanakannanir "Sannra Íslendinga", þar sem þriðjungur NEITAR að svara spurningum þeirra.
Tröllasö(n)gur Sjálfstæðisflokksins og Kommúnistaflokks Íslands In Memoriam
Þorsteinn Briem, 12.8.2011 kl. 12:17
STAÐREYND:
Sjálfstæðisflokkurinn TAPAÐI NÍU ÞINGMÖNNUM í síðustu alþingiskosningum.
Þorsteinn Briem, 12.8.2011 kl. 12:27
Helga, við höfum svo margt að við gleymumst ekki í ESB bandalaginu.
Hvenær vannstu hjá Barðanum?
Var stundum með pabba í rútunni að ná í ykkur:)
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 12.8.2011 kl. 12:48
Sæll aftur Stefán minn! Ég var að ryfja upp ártalið,líklega ´76 til ´79 með hléum. Sá þig eða ykkur,en var oftast keyrð af bónda mínum,hafði síðan einkabílinn,eftir að hann slasaðist,en hann gat þá litið eftir yngstu börnunum heima. Nýlega var ég boðin í 80.afmæli Bjargar verksstjóra,þar hefði ég hitt ,,gamla,, en gat ekki mætt. Við pabbi þinn fórum austur á firði fyrir um 11 árum með H.K. Þar lék sonur minn Júlíus,sem ég sagði að ég hefði skírt í höfuðið á honum,alltaf hægt að spauga við hann. En óska þér alls hins besta,þssi ár frá hruni eru martröð fyrir alla. Mb.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 12.8.2011 kl. 13:44
Já, hún varð áttræð um daginn. Ég man eftir frystihúsinu og öllu saman og henni Björgu. Það var gaman í þá daga og hugsa enn í dag hlýlega til þeirra. Þá var fjör þó svo að pabbi hafi líklega annaðs lagið þurft að kíkja í bleyjuna;)
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 12.8.2011 kl. 14:58
Ég skil ekki innrætið í fólki sem hlakkar til að fullveldi landsins verði ógnað og það með skítugum áróðurspeningum. Þið eruð að ögra meiri hluta þjóðarinnar sem vill ekkert með sambandið ykkar hafa.
Elle_, 13.8.2011 kl. 12:10
Lög banna slík erlend afskipti af okkar innanríkismálum. Úr landinu með peningana þeirra.
Elle_, 13.8.2011 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.