Leita í fréttum mbl.is

Fulltrúi unga fólksins segir sig úr Framsókn

DV.is segir frá:

Hlini Melsted Jóngeirsson"Hlini Melsteđ Jóngeirsson hefur sagt af sér sem varaformađur Sambands ungra framsóknarmanna og er genginn úr flokknum. „Ţađ er vegna almennrar óánćgju međ vinnubrögđin seinustu ár. Ég er búinn ađ vera í forsvari fyrir ţennan flokk og í forystu ungliđanna seinustu ár. Ég er búinn ađ vera í ţessum flokki í sextán ár og ég er óánćgđur međ ţann málflutning sem forystan fer fram međ í dag,“ segir Hlini sem segir óánćgjuna ekki vera bundna viđ formann flokksins Sigmund Davíđ Gunnlaugsson.

„Ţađ er búiđ ađ vera svo margt sem ég er svo ósáttur viđ í málflutningnum. Ţađ er talađ niđur stjórnlagaráđiđ og ţessir ţjóđernistilburđir. Ég er ósáttur viđ ţađ,“ segir Hlini sem getur hugsađ sér samstarf viđ Guđmund Steingrímsson sem hefur sagt sig úr flokknum og hyggst stofna nýjan."

Öll frétt DV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Össur hefur talađ.Honum hefur veriđ stillt upp viđ vegg af VG,sem var mál til komiđ.Össur segir ađ kjósa verđi um ESB ađildarsamning fyrir kosningar 2013.Ţá liggur ţađ fyrir ađ ef ekki verđur kominn samningur á borđiđ til ađ kjósa um innan 16 mánađa ţá krefst VG ţess ađ viđrćđunum verđi slitiđ, og fer vćntanlega međ ţađ fyrir Alţingi, ef Samfylkingin gefur sig ekki.VG getur ekki fariđ međ ESB ađidarumsóknina á herđunum í Alţingiskosningar.Ţađ ţýđir dauđadóm fyrir flokkinn.Ungliđinn sem ćtlar ađ stofna flokk ţar sem Guđmndur Steingrímsson kýs sjálfan sig sem formann til ađ Ísland geti legiđ undir ESB getur sparađ sér ómakiđ.Ţađ er dauđadćmt.Ekkert hefur komiđ fram sem styđur ţađ ađ st.br. sé Briemari, heldur ţvert á móti.Málflutningur hans er međ slíkum endemum

Sigurgeir Jónsson, 23.8.2011 kl. 20:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband