Leita í fréttum mbl.is

Áhugavert í Sprengisandi

Í Bylgjuţćttinum Sprengisandi síđastliđinn laugardag var rćtt viđ Dr. Ţórarinn Pétursson ađalhagfrćđing Seđlabanka Íslands um verđtryggingu og fleira. Ţar kom međa annars fram ađ litlum gjaldmiđlum fylgdu gjarnan töluverđar sveiflur. Hlusta má á ţetta hljóđbrot hér.

Í seinni hluta ţáttarins var svo rćtt viđ fyrrum utanríkisráherra, Jón Baldvin Hannibalsson um ţátt Íslands í viđurkenningu Íslands á sjálfstćđi Eystrasaltsríkjanna. Jón kom einnig töluvert inn á ESB-máliđ og stöđuna í gjaldmiđilsmálum. Hlusta má fyrrihlutann hér og seinnihlutann hér.

Bendum einnig á ritgerđ Ţórarins um verđbólgumarkmiđ og gengissveiflur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband