Leita í fréttum mbl.is

ESB og umhverfismálin í Iðnó 10.september

Umræðufundur um Evrópusambandið og umhverfismál verður haldinn laugardaginn 10. september klukkan 11 - 13 í Iðnó í Reykjavik.

Frummælendur fundarins eru; Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndasamtaka Íslands , sem  flytur erindi með nafninu ,,Hvaða erindi á Ísland í ESB?".

Einnig taka til máls Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra, sem ræðir umhverfisstefnu Evrópusambandsins og Páll Ásgeir Ásgeirsson, rithöfundur og leiðsögumaður, en hans erindi ber yfirkskrftina  ,,Enga merkimiða takk".

Fundastjóri er Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Norðurlandasamstarfs Vinstri - Grænna flokka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband