4.9.2011 | 13:39
Össur um "eistneska kúrinn" í FRBL
Viđ endurbirtum ţessa fćrslu, međ ţeirri von ađ notendur ţessa bloggs geti hagađ sér eins og menn í athugasemdakerfinu!
Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra skrifar góđa grein í Fréttablađiđ í dag um ađild Eistlands ađ ESB, en landiđ fékk ađild áriđ 2004. Össur skrifar:
"Breytingarnar í Eistlandi á síđustu 20 árum eru nánast kraftaverk sagđi Carl Bildt, hinn annars orđvari utanríkisráđherra Svíţjóđar, í pallborđsumrćđum sem viđ tókum ţátt í fyrir skemmstu í Tallinn. Niđurstađa Eistanna sjálfra var ađ Evrópusambandiđ hefđi ráđiđ úrslitum um efnahagslega endurreisn landsins.
Eftir upptöku evrunnar nam hagvöxtur 8% á fyrsta ársfjórđungi ţessa árs. Útflutningur jókst í maí um 53% milli ára (maí til maí) og atvinnuleysi er á niđurleiđ eftir dýfuna 2008. Erlendar fjárfestingar hafa streymt inn í landiđ og nema nú 80% af landsframleiđslu. Skuldir Eistlands eru ţćr lćgstu í Evrópu og eru ađeins 6% af VLF.
Ungt fólk sem áđur sá framtíđ sína utan Eistlands festir nú rćtur heima fyrir. Skapandi greinar og listir eru á fleygiferđ samhliđa iđnađi og öđrum hefđbundnum atvinnugreinum. Alţjóđleg stórfyrirtćki á borđ viđ Skype hafa flutt höfuđstöđvar sínar til Tallinn og ţau eru ekki á förum. Eistlandi hefur tekist ađ byggja upp ţróttmikiđ, fjölbreytt og nútímalegt atvinnulíf. Eistar eru stoltir af sínu ţjóđerni og ţeir eru stoltir af ţví ađ tilheyra Evrópu."
Össur lýkur svo grein sinni međ ţessum orđum: "Af hverju er ég ađ segja frá ţessu? Jú, Eistland er lítil ţjóđ eins og viđ Íslendingar. Ţeir, eins og svo margir ađrir, lentu vissulega í efnahagshremmingum áriđ 2008. En eistneska leiđin ađild ađ ESB og upptaka evrunnar ásamt sterkri áherslu ţeirra í samvinnu viđ Evrópusambandiđ á nýsköpun, fjárfestingar og fjölbreytt atvinnulíf sýnir ađ ţađ er hćgt ađ ná miklum árangri međ réttri stefnu. Ţetta er eistneski kúrinn."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţetta var góđ hugmynd hjá ykkur.
Ţađ var góđ leiđ hjá ţeim ađ opna landiđ. Líklega gćtu öll lönd Austur-Evrópu notađ sömu rök og Ísland ef ţau vćru međ haftakerfi eins og Ísland er međ í dag. Ţađ kerfi kemur í veg fyrir erlendar fjárfestingar.
Kanski ćttu íslensk stjórnvöld ennig ađ fara eistnesku leiđina.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 4.9.2011 kl. 14:07
Eistneska krónan var fyrst bundin viđ gengi ţýska marksins.
Ţorsteinn Briem, 4.9.2011 kl. 14:48
"The Estonian kroon has been pegged first to the Deutsche Mark and later to the euro during the entire circulation period.
Due to the fixed exchange rate and the peg to the euro, we are almost members of the euro area, except that our banknotes are different.
Thus, the changeover from the kroon to the euro will not bring along any major economic changes, whereas transaction costs will decrease and the possible risks endangering the kroon as a small currency with fixed exchange rate will disappear.
Estonia's accession to the Economic and Monetary Union is the best and most reliable way of ensuring the stability and low inflation level of the currency in circulation.
In addition:
- it will be easier to compare prices across euro area countries;
- risks related to the exchange rate will be minimized;
- the risk of sudden increases in interest rates will be smaller;
- transaction costs will decrease."
Estonia will change over to the euro
Ţorsteinn Briem, 4.9.2011 kl. 14:50
Viđ erum núna ađ dragast aftur úr Eistlandi.
Ţađ bođar ekki gott.
En aldrei of seint til ţess ađ breyta ţví
Sleggjan og Hvellurinn, 4.9.2011 kl. 18:50
Ég held ađ Eistar hafi stađiđ sig ansi vel. Ţeir voru einnig heppnir ađ hafa Finna og Svía nálćgt sér. Hlutfall ţeirrar fjárfstingar er yfir 23% af allri erlendri fjárfestingu í landinu. Hlutfall sćnskrar fjárfestingar er 46%.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 4.9.2011 kl. 19:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.