Leita í fréttum mbl.is

Össur um "eistneska kúrinn" í FRBL

Viđ endurbirtum ţessa fćrslu, međ ţeirri von ađ notendur ţessa bloggs geti hagađ sér eins og menn í athugasemdakerfinu!

 

Össur-SkarphéđinssonÖssur Skarphéđinsson utanríkisráđherra skrifar góđa grein í Fréttablađiđ í dag um ađild Eistlands ađ ESB, en landiđ fékk ađild áriđ 2004. Össur skrifar:

"Breytingarnar í Eistlandi á síđustu 20 árum eru nánast kraftaverk“ sagđi Carl Bildt, hinn annars orđvari utanríkisráđherra Svíţjóđar, í pallborđsumrćđum sem viđ tókum ţátt í fyrir skemmstu í Tallinn. Niđurstađa Eistanna sjálfra var ađ Evrópusambandiđ hefđi ráđiđ úrslitum um efnahagslega endurreisn landsins.

Eftir upptöku evrunnar nam hagvöxtur 8% á fyrsta ársfjórđungi ţessa árs. Útflutningur jókst í maí um 53% milli ára (maí til maí) og atvinnuleysi er á niđurleiđ eftir dýfuna 2008. Erlendar fjárfestingar hafa streymt inn í landiđ og nema nú 80% af landsframleiđslu. Skuldir Eistlands eru ţćr lćgstu í Evrópu og eru ađeins 6% af VLF.

Ungt fólk sem áđur sá framtíđ sína utan Eistlands festir nú rćtur heima fyrir. Skapandi greinar og listir eru á fleygiferđ samhliđa iđnađi og öđrum hefđbundnum atvinnugreinum. Alţjóđleg stórfyrirtćki á borđ viđ Skype hafa flutt höfuđstöđvar sínar til Tallinn – og ţau eru ekki á förum. Eistlandi hefur tekist ađ byggja upp ţróttmikiđ, fjölbreytt og nútímalegt atvinnulíf. Eistar eru stoltir af sínu ţjóđerni og ţeir eru stoltir af ţví ađ tilheyra Evrópu."

Össur lýkur svo grein sinni međ ţessum orđum: "Af hverju er ég ađ segja frá ţessu? Jú, Eistland er lítil ţjóđ eins og viđ Íslendingar. Ţeir, eins og svo margir ađrir, lentu vissulega í efnahagshremmingum áriđ 2008. En eistneska leiđin – ađild ađ ESB og upptaka evrunnar ásamt sterkri áherslu ţeirra í samvinnu viđ Evrópusambandiđ á nýsköpun, fjárfestingar og fjölbreytt atvinnulíf sýnir ađ ţađ er hćgt ađ ná miklum árangri međ réttri stefnu. Ţetta er eistneski kúrinn."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta var góđ hugmynd hjá ykkur.

Ţađ var góđ leiđ hjá ţeim ađ opna landiđ.  Líklega gćtu öll lönd Austur-Evrópu notađ sömu rök og Ísland ef ţau vćru međ haftakerfi eins og Ísland er međ í dag.  Ţađ kerfi kemur í veg fyrir erlendar fjárfestingar.

Kanski ćttu íslensk stjórnvöld ennig ađ fara eistnesku leiđina.  

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 4.9.2011 kl. 14:07

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Eistneska krónan var fyrst bundin viđ gengi ţýska marksins.

Ţorsteinn Briem, 4.9.2011 kl. 14:48

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"The Estonian kroon has been pegged first to the Deutsche Mark and later to the euro during the entire circulation period.

Due to the fixed exchange rate and the peg to the euro, we are almost members of the euro area, except that our banknotes are different.

Thus, the changeover from the kroon to the euro will not bring along any major economic changes, whereas transaction costs will decrease and the possible risks endangering the kroon as a small currency with fixed exchange rate will disappear.

Estonia's accession to the Economic and Monetary Union is the best and most reliable way of ensuring the stability and low inflation level of the currency in circulation.

In addition:

     - it will be easier to compare prices across euro area countries;

     - risks related to the exchange rate will be minimized;

     - the risk of sudden increases in interest rates will be smaller;

     - transaction costs will decrease."

Estonia will change over to the euro

Ţorsteinn Briem, 4.9.2011 kl. 14:50

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Viđ erum núna ađ dragast aftur úr Eistlandi.

Ţađ bođar ekki gott.

En aldrei of seint til ţess ađ breyta ţví

Sleggjan og Hvellurinn, 4.9.2011 kl. 18:50

5 identicon

Ég held ađ Eistar hafi stađiđ sig ansi vel.  Ţeir voru einnig heppnir ađ hafa Finna og Svía nálćgt sér.  Hlutfall ţeirrar fjárfstingar er yfir 23% af allri erlendri fjárfestingu í landinu.  Hlutfall sćnskrar fjárfestingar er 46%.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráđ) 4.9.2011 kl. 19:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband