Leita í fréttum mbl.is

Kostnađur viđ Evruhamfarir hrikalegur!

EvraNokkuđ athyglisverđ frétt birtist a EuObserver.com, síđu sem fjallar nćr eingöngu um Evrópumál. Fréttin er svona á ensku:

"The collapse of the euro would cost each German taxpayer between €6,000 and €8,000, whereas a default of Greece, Ireland and Portugal would cost €1,000 per person, Swiss UBS bank says. If a troubled country left the eurozone, the cost for each of its citizens would be €9,500-€11,500."

Snarađ:

Hrun Evrunnar myndi samkvćmt ţessari frétt kosta hvern ţýskan skattgreiđanda um 6-8000 Evrur en um 1000 Evrur fyrir hvern ţýskan skattgreiđanda fćru Grikkland, Írland eđa Portúgal í gjaldţrot.

Ef eitthvert Evruland í vandrćđum myndi yfirgefa Evruna myndi kostnađurinn fyrir hvern skattgreiđanda á Evrusvćđinu verđa á bilinu 9500-11500 Evrur.

Ţetta er samkvćmt útreikningum UBS bankans í Swiss, sem fyrir skömmu tengdi sinn franka viđ Evruna.

Gengi Evrunnar er um 160 ÍSK og reikni nú hver sem betur getur!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hvernig getur ţađ kostađ EU lönd pening ađ eitt land fari burt?

Ertu viss um ađ ţađ sé ekki landiđ sem fer burt sem lendir í fjárútlátum?

"If a troubled country left the eurozone, the cost for each of its citizens would be €9,500-€11,500."

Lítum á ţetta sem stćrđfrćđi:

"If Italy left the eurozone, the cost for each of italy's citizens would be €9,500-€11,500."

Held ég.

Ásgrímur Hartmannsson, 12.9.2011 kl. 01:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband