28.9.2011 | 19:27
Steingrímur J. vill klára ESB málið!
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG, sagði á fundi um Evrópumál sem haldinn var í Háskóla Íslands í dag að halda beri ESB-málinu áfram og fá botn í það (les: aðildarsamning og kjósa um hann!). Annars myndi "Evrópa" verða hangandi yfir okkur um ókomna tíð og málefni henni tengd.
Það kom fram í máli hans að samskipti Íslands og Evrópu hafa verið mjög mikil í gegnum tíðina og að í Evrópu séu mikilvægustu markaðir Íslands (kannski það sjónarmið sem annar fundarmaður, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætti kannski að hafa?)
Steingrímur sagði það engum til hagsbóta að allt færi í bál og brand í Evrópua og gerði að umtalsefni þá "þórðargleði" sem hann sagði gæta hjá ýmsum andstæðingum ESB, sem virtust jafnvel óska þess að allt færi á versta veg í Evrópu.
Steingrímur sagði það vera alrangt og fullkominn tilbúning að málið hefði kostað milljarða og að það væri algerlega á kostnaðaráætlun, væri unnið faglega af litlum hópi embættismanna.
Steingrímur ætti að vita þetta vel, enda sá maður sem heldur um "buddu" íslenska ríkisins!
Segja má að mál Steingríms hafe einkennst af miklu raunsæi og að hann hafi verið fullkomlega á jörðinni í sínum málflutningi.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Fullkomlega á jörðinni?! Hann var að minnsta kosti meira en 200 mílur frá sínum eigin málflutningi fyrir síðustu alþingiskosningar, raunar eins og vanalega. Þessum manni er ekki viðbjargandi, a.m.k. ekki formennsku hans í þessum flokki til frambúðar.
Jón Valur Jensson, 28.9.2011 kl. 20:03
Það er gott að einhverjir í VG eru raunsamir. Og sjálfur formaður flokksins. Ég er sáttur með hann.
Verst að hann er bara formaður flokksins að nafninu til.
Hann ræður ekkert við sinn flokk.
Sleggjan og Hvellurinn, 29.9.2011 kl. 00:11
"Raunsamir", raupsamir eða raunsannir, hvað meinið þið?
Því miður ræður Steingr. of miklu í flokknum og hefur of lengi komizt upp með að teygja menn þar á asnaeyrunum, en sjálfur svikið allar sínar helztu kosningaáherzlur árið 2009 (sjá tengil minn ofar), og með yfirlýsingum sínum í gær flæðir yfir.
Vinstrivaktin hér á Moggabloggi stendur trúrri vörð um kosningastefnu VG en formaðurinn!
Jón Valur Jensson, 29.9.2011 kl. 12:55
... og með yfirlýsingum hans í gær ...
Jón Valur Jensson, 29.9.2011 kl. 12:56
Þegar tveir flokkar fara í samstarf þurfa báðir flokkar að gefa eftir í ýmsum málum.
Svo má deila um hver er að drega hvern á asnaeyrunum.
Sleggjan og Hvellurinn, 29.9.2011 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.